Heimsmeistaramót, Baku 2023,
Jón Þór Sigurðsson SFK, er núna á Heimsmeistaramótinu og var að skjóta 50 m prone, hann er núna í 8 sæti með: 103,7-105,1-103,9-102,9-104,0-104,2 = 623,8-39x. Þarna voru 73 keppendur og það sést hvað þetta er rosalega sterkt mót að, 4 og 5 sæti eru jöfn að stigum(624,8) einu stigi hærra en Jón Þór í 8 […]
Heimsmeistaramót, Baku 2023, Read More »