SkotKop-Target

SkotKóp

Félagið

Stjórn og nefndir – Verðskrá – Æfingatöflur
Skráning í félagið – Lög og öryggisreglur

Skotíþróttafélag Kópavogs hefur verið starfrækt síðan 1987

Æfingatöflur Félagsins

Hér má sjá æfingatöflur félagsins eins og þær eru þegar skipulagðar æfingar eru í gangi. 

Starfsemi í félaginu er samt komin í sumarfrí en við munum auglýsa það á síðunni okkar og á Facebook síðu félagsins þegar nákvæm dagsetning er komin á haust opnun.

Skráning í Félagið

Skráningar í félagið fara nú alfarið í gegnum Abler.io síðu félagsins en hana er hægt að nálgast með því að smella hér.

Núna er eingöngu í boði Árgjald Almennt en Hjónagjaldið kemur sjálfkrafa inn þegar aðili á sama húsnúmeri og annar virkur iðkandi kaupir ársáskrift.

Í haust stefnum við á að byrja með námskeið fyrir fullorðna sem og ungliða og ef þú vilt fá pláss á fyrstu námskeiðunum getur þú skráð þig á póstlista hér og við sendum póst um leið og það skýrist frekar.

Subscribe

* upplýsinga krafist
Loftskammbyssa
Loftriffill

Intuit Mailchimp

Vantar þig félagaskírteini?

Fylltu út formið hér fyrir neðan og þú færð tilkynningu þegar það er tilbúið!

Stjórn og nefndir

Lög og reglur félagsins

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.