SkotKop-Target

SkotKóp

Félagið

Stjórn og nefndir – Verðskrá – Æfingatöflur
Skráning í félagið – Lög og öryggisreglur

Skotíþróttafélag Kópavogs hefur verið starfrækt síðan 1987

Æfingatöflur Félagsins

Hér má sjá æfingatöflur félagsins eins og þær eru þegar skipulagðar æfingar eru í gangi. 

Starfsemi í félaginu er samt komin í sumarfrí en við munum auglýsa það á síðunni okkar og á Facebook síðu félagsins þegar nákvæm dagsetning er komin á haust opnun.

Verðskrá

Skráning í félagið

Skráningar í félagið fara nú í gegnum Sportabler.

Sportabler síðu félagsins má nálgast hér:
https://sportabler.com/shop/skotkopavogs

Vantar þið félagaskírteini? Fylltu út formið og þú færð tilkynningu þegar það er tilbúið!

Stjórn og nefndir

Lög og reglur félagsins

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.