
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa sig í meðferð skotvopna í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skambyssa / Stöðluð skambyssa / Sport skambyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
Aðalfundur fer fram 3.mars 2021
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 3.mars n.k. kl.20:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi. Venjulega aðalfundarstörf.
Æfingar hefjast aftur.
Æfingar hefjast aftur á miðvikudaginn, en þá verða íþróttaæfingar aftur heimilar og samkoma allt að 50 manns. Grímuskylda verður í húsakynnum SFK, nema á skotlínu
Flicker og Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.

#skotkop
Það verður ekki amalegt að mæta á æfingu í sumar - allt nýtt og flott þegar komið er að húsnæði félagsins.
Takk fyrir okkur @kopavogsbaer_ ! ...
Tveir Íslandsmeistarar!!
Í dag urðu Jón Ingi Kristjánsson Íslandsmeistari i heavy Varmint og Davíð Bragi Gígja Íslandsmeistari i Light Varmint!
Davíð tók svo annað sæti í sporter flokki og Pawel Radwanski var í öðru sæti í Heavy Varmint.
Þvílíkur árangur hjá okkar fólki!! Til hamingju!! ...
Góð stund í grófbyssu.
Skammbyssuæfingar fara fram á mánudagskvöldum og fimmtudagskvöldum, 19-21. ...
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.