
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa sig í meðferð skotvopna í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
Landsmót í staðlaðri skammbyssu
Þann 21. mars fór fram landsmót í staðlaðri skammbyssu hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. 18 keppendur voru skráðir til keppni, þar af 13 frá Skotkóp, sem telst
Vegna hertra samkomutakmarkana
Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum komið til móts við keppnis fólkið okkar en við munum leyfa þeim sem eru að
Flicker og Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.

#skotkop
Það verður ekki amalegt að mæta á æfingu í sumar - allt nýtt og flott þegar komið er að húsnæði félagsins.
Takk fyrir okkur @kopavogsbaer_ ! ...
Tveir Íslandsmeistarar!!
Í dag urðu Jón Ingi Kristjánsson Íslandsmeistari i heavy Varmint og Davíð Bragi Gígja Íslandsmeistari i Light Varmint!
Davíð tók svo annað sæti í sporter flokki og Pawel Radwanski var í öðru sæti í Heavy Varmint.
Þvílíkur árangur hjá okkar fólki!! Til hamingju!! ...
Góð stund í grófbyssu.
Skammbyssuæfingar fara fram á mánudagskvöldum og fimmtudagskvöldum, 19-21. ...
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.