SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Haustopnun félagsins!

Starfsemi fer aftur af stað og munu opnar æfinagar í félaginu hefjast næsta mánudag eða 16.september næstkomandi. Lokuð námskeið hefjast hins vegar á morgun. Kveðja, Stjórnin

Nánar »

Íslandsmeistaramót BR-50, Akureyri, 17 – 18 ág.´24

Þarna voru 14 keppendur, 11 fullorðnir og 3 unglingar og keppt var í þremur flokkum, ég set bara inn skor og sæti keppenda úr SFK, en bendi á “úrslita-síðu” sti.is þar eru mjög góðar upplýsingar um keppendur, byssu tegundir, sjónauka og þyngd á byssum og fl. það var rok keppnisdagana sem hefur áhrif á skor

Nánar »

Grand Prix Novi Sad WSPS

Hann Þór Þórhallsson fór á dögunum til Novi Sad í Serbíu og keppti þar í Loftriffil í flokki SH2. Á mótinu voru 40 keppendur skráðir og 34 sem skutu – en hann Þór endaði í 17 sæti á mótinu með 625,8 stig sem er frábær árangur. Þetta er annað mótið sem hann keppir í á

Nánar »

Evrópumeistaramót, Osijek, Króatía.

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélag Kópavogs var að ljúka keppni í 50 m prone og var í öðru sæti á,, 103,5-105,3-104,8-104-105,2-104,2-627/46x Í fyrsta sæti var Patrik Jany (SVK) á 628,8/45x, (hann á 13 verðlaun frá stórmótum.) Í þriðja sæti var Jesper Johansson (SWE) á 627/44x. Annað og þriðja sæti eru jöfn að stigum og þá eru

Nánar »

Evrópumeistaramót, Osijek, Króatía.

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs var að ljúka keppni í 300 m, prone og var í 21 sæti af 29 keppendum með 97-99-99-98-99-95-587/25x stig. Í fyrsta sæti var Rajmond Debevec (Slo) á 598 stigum, þetta er einn besti skotíþrótta maður Evrópu, hann á 3 verðlaun frá Olympiuleikum og 10 verðlaun frá heimsmeistara mótum. (Er 61

Nánar »

Sumarlokun 2024

Í kjölfari þess að seinustu Íslandsmeistaramótin í Kúlugreinum voru haldin seinustu helgi hefur verið ákveðið að sumarlokun félagsins hefjist í dag og verða engar æfingar í félaginu í dag eða yfir sumartímann. Gleðilegt Sumar!

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.