SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Æfingar hefjast 14.september

Góðir félagar! Nú er árið búið að líða hratt og því miður lítið verið skotið, en í vor fylgdum við leiðbeiningum íþróttahreyfingarinnar og hættum æfingum. Í haust munum við vonandi geta haldið uppi æfingum, þótt grímuskylda verði í félaginu og tveggja metra reglan viðhöfð á skotlínu, þannig að hægt sé að skjóta án grímu. Æfingar

Nánar »

Stutt-opnun e.Kórónaveirufaraldur

Kórónuverufaraldur hefur sett töluvert strik í reikninginn hjá félaginu okkar en núna er búið að létta nokkuð af takmörkunum. Vanalega væri félagið komið í sumarleyfi, en í ljósi þess að æfingar hafa fallið niður viljum við koma til móts við félagsmenn þannig að allir fari sáttir inn í sumarið. Ákveðið hefur verið að halda æfingar

Nánar »

Skipulagðar æfingar falla niður

Við í stjórn Skotíþróttafélagi Kópavogs höfum ákveðið að fella niður allar skipulagðar æfingar tímabundið. Upplýst verður um hvenær skipulagðar æfingar hefjast aftur hér og á Facebook síðu félagsins. Kveðja, Stjórnin

Nánar »

Aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs 2020

Þann 27.febrúar sl. fór fram aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs í húsnæði félagsins Skálaheiði. Mæting var góð en rétt um 30 félagar voru mættir. Farið var yfir ýmis mál, meðal annars ársreikninga félagsins sem voru samþykktir samhljóma. Fjárhagsstaða félagsins er með ágætum og stefnt er á ýmis verkefni í krafti þess. Ákveðið hefur verið að fara í

Nánar »

Riðlaskipting á Landsmóti Loftgreina

Hér er riðlaskiptingin fyrir Landsmót Loftgreina þann 22. febrúar 2020. Riðill hefst klukkan 09:00 Riðill hefst klukkan 11:00 Riðill hefst klukkan 13:00 Riðill hefst klukkan 15:00 Mótsæfing verður haldin föstudaginn 21. febrúar klukkan 18:00

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.