SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Sumarlokun 2024

Í kjölfari þess að seinustu Íslandsmeistaramótin í Kúlugreinum voru haldin seinustu helgi hefur verið ákveðið að sumarlokun félagsins hefjist í dag og verða engar æfingar í félaginu í dag eða yfir sumartímann. Gleðilegt Sumar!

Nánar »

Riðlaskipting í Grófbyssu tilbúin

Búið er að skipa í riðla fyrir Íslandsmeistaramót í Grófbyssu sem haldið verður á sunnudaginn í digranesi. Keppnisæfing er á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og 18:00. Fyrsti riðill hefst klukkan 09:00 og seinni riðill hefst klukkan 10:30

Nánar »

Íslandsmeistaramót í Prone

Riðlaskiptingin fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 Metra liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi næstkomandi Laugardag liggur nú fyrir. Mótsæfing verður haldin annað kvöld frá klukkan 18:00-19:00.

Nánar »

Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024

Um helgina var keppt í Íslandsmeistaramóti í Loftskammbyssu og Loftriffil og unnu þar félagsmenn okkar stórsigur. Uppúr Undankeppninni kom A sveit félagsins eins og hún leggur sig út á toppnum í Karlaflokki en hana skipuðu Ívar Ragnarsson (553-9x), Jón Þór Sigurðsson (550-7x) og Bjarki Sigfússon (545-7x) og endaði sveitin með 1648-23x stig. Í úrslitum í

Nánar »

Endurnýjun ISSF Þjálfararéttinda

Nýverið sendi STÍ út tilkynningu vegna endurnýjunar á þjálfararéttindum sem skotstjórar á okkar vegum hafa fengið á námskeiði sem haldið var á vegum STÍ á sínum tíma. Sú tilkynning hljómar svo að þeir sem hafa verið með réttindin eiga að getað tekið stutt námskeið á netinu og endurvirkjað þessi réttindi. Það er krafa um að

Nánar »

Heimsókn Þjálfara frá Noregi

Seinustu helgi fengum við í heimsókn frá Noregi hana Andreu Wick til þess að kenna þjálfurunum okkar hvernig þjálfun skotíþróttamanna hefur farið fram í Noregi. Við héldum vinnustofu þar sem farið var yfir hvernig gott er að stilla upp æfingu og hvernig við getum brotið niður “hið fullkomna skot” og sett upp æfingar með það

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.