Skotíþróttafélag Kópavogs hefur verið starfrækt síðan 1987

Hér má nálgast upplýsingar um hverjir sitja í stjórn félagsins okkar og hvaða stöðu viðkomandi situr í ásamt því hvernig er best að hafa samband við alla meðlimi stjórnar, ásamt fundargerðum stjórnarfunda félagsins.

Nafn:Hlutverk:Sími:Tölvupóstfang:
Friðrik GoetheFormaður897 9612skotkop(@)skotkop.is
Sigurveig Helga JónsdóttirVaraformaður skotkop(@)skotkop.is
Sigurður Ingi JónssonRitari615 8498siggi(@)skotkop.is
Mörður ÁslaugarssonGjaldkeri  
Guðmundur Tryggvi ÓlafssonMeðstjórnandi  
Hálfdán Ragnar GuðmundssonVaramaður  
Bjarki Þór KjartanssonVaramaður  

Hér má nálgast stjórnarfundi félagsins síðan við tókum þá ákvörðun að birta fundarskrárnar á vefnum okkar

Húsanefnd
Karl Einarsson (Formaður)
Breki Atlason
G. Ævar Guðmundsson
Birgir Örn Sveinsson
Aganefnd
Sigvaldi Hafsteinn Jónsson (Formaður)
Jón Ingi Kristjánsson
Stefán Eggert Jónsson
Æskulýðs- og nýliðunarnefnd
Sigurveig Helga Jónsdóttir (Formaður)
Sigurður Ingi Jónsson
Mörður Áslaugarson
Endurskoðendur
Ólafur Sigvaldason
Jónas Hafsteinsson

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.