SkotKop-Target

SkotKóp

Félagið

Stjórn og nefndir – Verðskrá – Æfingatöflur
Skráning í félagið – Lög og öryggisreglur

Skotíþróttafélag Kópavogs hefur verið starfrækt síðan 1987

Æfingatöflur Félagsins

Hér má sjá æfingatöflur félagsins eins og þær eru þegar skipulagðar æfingar eru í gangi. 

Starfsemi í félaginu er samt komin í sumarfrí en við munum auglýsa það á síðunni okkar og á Facebook síðu félagsins þegar nákvæm dagsetning er komin á haust opnun.

Skráning í Félagið

Skráningar í félagið fara nú alfarið í gegnum Abler.io síðu félagsins en hana er hægt að nálgast með því að smella hér.

Núna er eingöngu í boði Árgjald Almennt en Hjónagjaldið kemur sjálfkrafa inn þegar aðili á sama húsnúmeri og annar virkur iðkandi kaupir ársáskrift.

Í haust stefnum við á að byrja með námskeið fyrir fullorðna sem og ungliða og ef þú vilt fá pláss á fyrstu námskeiðunum getur þú skráð þig á póstlista hér og við sendum póst um leið og það skýrist frekar.

#mc_embed_signup {
background: #fff;
false;
clear: left;
font: 14px Helvetica, Arial, sans-serif;
width: 100%;
} #mc_embed_signup .mc-field-group.input-group input {
margin: 0 10px 0 0;
} #mc_embed_signup_scroll h2 { display: none; } #mc_embed_signup_scroll div ul li label { margin-left: 10px; }

Subscribe

* upplýsinga krafist
Loftskammbyssa
Loftriffill

Intuit Mailchimp

(function($) {window.fnames = new Array(); window.ftypes = new Array();fnames[0]='EMAIL';ftypes[0]='email';fnames[1]='FNAME';ftypes[1]='text';}(jQuery));var $mcj = jQuery.noConflict(true);

Vantar þig félagaskírteini?

Fylltu út formið hér fyrir neðan og þú færð tilkynningu þegar það er tilbúið!

Stjórn og nefndir

Lög og reglur félagsins

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.