SkotKop-Target

SkotKóp

Styrkur SFK

Mótaskrár – Úrslit móta – Íslandsmet – Félagsmet
Mótareglur – Skráning í mót

Hér er hægt að sækja um styrk til félagsins vegna keppnisferða

Styrkur Skotíþróttafélags Kópavogs til keppenda er hugsaður til þess að koma til móts við þann mikla kostnað sem fylgir því að keppa í sínum greinum.

Það sem þarf að koma fram í umsókn er eftirfarandi:

  • Hvaða mót er stefnt á að taka þátt í á næsta keppnistímabili
  • Hvar og hvenær eru þau mót haldin
  • Áætlaður kostnaður við að fara á hvert mót
  • Aðrir styrkir sem sótt er um fyrir sömu mótum

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.