SkotKop-Target

SkotKóp

Æfingatöflur Félagsins

Hér er yfirlit yfir fastar æfingar með Skotstjóra og hvenær hægt er að sækja þær. Á þessum æfingum er ekki skylda að vera með skotvopnaleyfi.

Púðursalur

Sport / Standard

Mánudagar 19:00-21:00
Fimmtudagar 20:00-21:00

50m Liggjandi riffill

Þriðjudagar 19:00-21:00
Föstudagar 19:00-21:00

 

Silhouette / PRS

Miðvikudagar 19:00-22:00

Gróf Skammbyssa

Fimmtudagar 19:00-20:00

Veiðirifflar

Sunnudagar 10:00-12:00

BR50

Sunnudagar 12:00-15:00

Loftsalur

Loftskammbyssa

Mánudagar 19:00-21:00
Fimmtudagar 19:00-21:00

Loftriffill

Mánudagar 19:00-21:00
Fimmtudagar 19:00-21:00

Yngri Flokkar

Það þarf að skrá sig á þetta námskeið á Abler.io síðu félagsins, tímatafla er sett upp í Abler.io 

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.