
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa sig í meðferð skotvopna í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
European Championship, Zagreb, 29/7’22
Þann 29 júlí fer fram Evrópumót í skotfimi, í Zagreb í Croatiu, einn Íslendingur verður þar sem keppandi,, Jón Þór Sigurðsson SFK, hann mun keppa
Íslandsmeistaramót, 300m liggjandi, 6/8´22
FRESTAÐ um óákveðinn tíma,, þetta er á heimasíðu STÍ, virkilega leiðinlegt, bæði mót ársins farin í vaskinn.
Landsmót 300m, SK – Hafnir
Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann
BR 50 Íslandsmót.
BR 50 Íslandsmót Um síðustu helgi, 16 – 17 júlí var haldið Íslandsmót í BR 50 á Akureyri, fjöldi þátttakanda var um 20 keppendur, keppt
Flicker og Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.