SkotKop-Target

Skotkóp

Skotíþróttafélag
Kópavogs

Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa sig í meðferð skotvopna í öruggu umhverfi.

SkotKóp

skotíþróttafélag
Kópavogs

Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.

Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina. 

SkotKop-Target

Skotgreinar

Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

Skotkop-favicon

SkotKóp

Fréttaveita

Blogg & tilkynningar

Vinna nefnda félagsins

Um þessar mundir er mikið um að vera á bakvið tjöldin hjá félaginu okkar en við erum að vinna með nýformaðri Mótanefnd að því að

Nánar »

Hertar Sóttvarnarreglur

Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl. Við erum að vinna í lausnum

Nánar »

Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Í dag var haldið Íslandsmeistaramót í loftskammbyssu og skotíþróttafélag Kópavogs átti þar flotta fulltrúa.

Ívar Ragnarsson landaði Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki af miklu öryggi með 557 stig. Þar að auki lentu Bjarki Sigfússon í þriðja sæti í karlaflokki og Sigurveig Helga í þriðja sæti kvenna. Lið SFK náði einnig Íslandsmeistaratitli í liða keppni karla en í því voru Ívar Ragnarsson, Joseph T. Foley og Bjarki Sigfússon, mjög vel gert hjá þeim 😊

Í flokkakaeppni lentu Jóhann A. Kristjánsson í 2.sæti í þriðja flokki, Sigurveig Helga í 1.sæti í fyrsta flokki, Ívar Ragnarsson í 1.sæti í meistaraflokki, Bjarki Sigfússon í 1.sæti í öðrum flokki og Joseph T. Foley í 2.sæti í flokki 0.
... See MoreSee Less

Í dag var haldið Íslandsmeistaramót í loftskammbyssu og skotíþróttafélag Kópavogs átti þar flotta fulltrúa. 

Ívar Ragnarsson landaði Íslandsmeistaratitlinum í  karlaflokki af miklu öryggi með 557 stig. Þar að auki lentu Bjarki Sigfússon í þriðja sæti í karlaflokki og Sigurveig Helga í þriðja sæti kvenna. Lið SFK náði einnig Íslandsmeistaratitli í liða keppni karla en í því voru Ívar Ragnarsson, Joseph T. Foley og Bjarki Sigfússon, mjög vel gert hjá þeim 😊

Í flokkakaeppni lentu Jóhann A. Kristjánsson í 2.sæti í þriðja flokki, Sigurveig Helga í 1.sæti í fyrsta flokki, Ívar Ragnarsson í 1.sæti í meistaraflokki, Bjarki Sigfússon í 1.sæti í öðrum flokki og Joseph T. Foley í 2.sæti í flokki 0.

Comment on Facebook

Til hamingju allir

Minni á innanhúsmót í silúettu í kvöld. ... See MoreSee Less

Í dag fór fram stórskemmtilegt íslandsmeistaramót í 50 m liggjandi riffli í Digranesi. Allir keppendur stóðu sig með prýði og Bára Einarsdóttir frá SÍ gerði sér lítið fyrir og sló íslandsmet í greininni.

Við þökkum keppendum kærlega fyrir daginn og óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn 😊
... See MoreSee Less

Fyrr í dag var haldið íslandameistaramót í 50m liggjandi riffli. Skotkóp átti þar flotta fulltrúa sem rökuðu inn verðlaunum.

Jón Þór Sigurðsson var krýndur íslandsmeistari karla í 50 m liggjandi riffli með 619,3 stig. Ásamt því að vera íslandsmeistari í opnum flokki tók hann líka gullið í meistaraflokki.

Viðar Stefánsson var í öðru sæti í öðrum flokki með 573 stig.

Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn 😊
... See MoreSee Less

Fyrr í dag var haldið íslandameistaramót í 50m liggjandi riffli. Skotkóp átti þar flotta fulltrúa sem rökuðu inn verðlaunum. 

Jón Þór Sigurðsson var krýndur íslandsmeistari karla í 50 m liggjandi riffli með 619,3 stig. Ásamt því að vera íslandsmeistari í opnum flokki tók hann líka gullið í meistaraflokki. 

Viðar Stefánsson var í öðru sæti í öðrum flokki með 573 stig. 

Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn 😊Image attachment

Comment on Facebook

Til hamingju, drengir 🏆

Flottir til hamingju

Mætti nú setja öll úrslit inn væntalega hafa verið fleiri keppendur???

Load more

Flicker og Youtbe

Mót og keppnir

Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum 
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.

SkotKop-Target

Instagram

#skotkop 

Skotstjórafundur í kvöld. Öll spennt fyrir upphafi nýs skotárs! ...

Það verður ekki amalegt að mæta á æfingu í sumar - allt nýtt og flott þegar komið er að húsnæði félagsins.
Takk fyrir okkur @kopavogsbaer_ !
...

Tveir Íslandsmeistarar!!
Í dag urðu Jón Ingi Kristjánsson Íslandsmeistari i heavy Varmint og Davíð Bragi Gígja Íslandsmeistari i Light Varmint!

Davíð tók svo annað sæti í sporter flokki og Pawel Radwanski var í öðru sæti í Heavy Varmint.

Þvílíkur árangur hjá okkar fólki!! Til hamingju!!
...

Aðalfundur undirbúning
#byrjarkl20
...

Góð stund í grófbyssu.
Skammbyssuæfingar fara fram á mánudagskvöldum og fimmtudagskvöldum, 19-21.
...

Safety first
#skotkop
Photo credit: Spessi
...

#skotkop
Photo credit: Spessi
...

#skotkop
Photo credit: Spessi
...

#skotkop
Photo credit: Spessi
...

#skotkop
Photo credit: Spessi
...

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.

Einnig má hafa samband í síma