
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa skotíþróttir í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
Evrópumeistaramót, Osijek, Króatía.
Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélag Kópavogs var að ljúka keppni í 50 m prone og var í öðru sæti á,, 103,5-105,3-104,8-104-105,2-104,2-627/46x Í fyrsta sæti var Patrik
Evrópumeistaramót, Osijek, Króatía.
Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs var að ljúka keppni í 300 m, prone og var í 21 sæti af 29 keppendum með 97-99-99-98-99-95-587/25x stig. Í
Sumarlokun 2024
Í kjölfari þess að seinustu Íslandsmeistaramótin í Kúlugreinum voru haldin seinustu helgi hefur verið ákveðið að sumarlokun félagsins hefjist í dag og verða engar æfingar
Riðlaskipting í Grófbyssu tilbúin
Búið er að skipa í riðla fyrir Íslandsmeistaramót í Grófbyssu sem haldið verður á sunnudaginn í digranesi. Keppnisæfing er á laugardeginum á milli klukkan 17:00
Íslandsmeistaramót í Prone
Riðlaskiptingin fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 Metra liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi næstkomandi Laugardag liggur nú fyrir. Mótsæfing verður haldin annað kvöld frá klukkan
Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024
Um helgina var keppt í Íslandsmeistaramóti í Loftskammbyssu og Loftriffil og unnu þar félagsmenn okkar stórsigur. Uppúr Undankeppninni kom A sveit félagsins eins og hún
Facebook / Flicker / Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.