SkotKop-Target

Skotkóp

Skotíþróttafélag
Kópavogs

Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa sig í meðferð skotvopna í öruggu umhverfi.

SkotKóp

skotíþróttafélag
Kópavogs

Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.

Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina. 

SkotKop-Target

Skotgreinar

Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

Skotkop-favicon

SkotKóp

Fréttaveita

Blogg & tilkynningar

Nýtt Íslandsmet í 50m Prone

Síðustu helgi sló Jón Þór Sigurðsson nýtt Íslandsmet í 50 metra liggjandi riffli með 626,1 stigi í Egilshöll. Þessi árangur var jöfnun á besta árangri

Nánar »

Riðlaskipting 12.03.2022

Búið er að skipta niður í riðla fyrir mótið í loftgreinum sem haldið verður þann 12. mars næstkomandi. Mótsæfing verður haldin á föstudaginn 11. mars

Nánar »

HM í BR50

Heimsmeistaramót WBSF í BR50 (Bench Rest með cal.22 rifflum) fer fram í Luxemburg dagana 11.-17.september 2022 og erum við að athuga áhuga okkar keppenda á

Nánar »

Veiðirifflamót

Veiðirifflamót var haldið í dag, en Pétur Guðbjörnsson vann karlaflokkinn með 297 stig og Silla Rósa vann kvennaflokkinn með 292 stig.

Nánar »

Facebook

Flicker og Youtbe

Mót og keppnir

Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum 
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.

Einnig má hafa samband í síma