SkotKop-Target

Skotkóp

Skotíþróttafélag
Kópavogs

Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa skotíþróttir í öruggu umhverfi.

SkotKóp

skotíþróttafélag
Kópavogs

Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.

Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina. 

SkotKop-Target

Skotgreinar

Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

Skotkop-favicon

SkotKóp

Fréttaveita

Blogg & tilkynningar

Jón Þór á HM í 300m

Jón Þór Sigurðsson keppti í dag á Heimsmeistaramóti í 300M Riffil í Cairo, Egyptalandi. Jón Þór endaði með að skjóta 594-29x stig, en það er

Nánar »

Vinnustofa skyting.no

Þann 5.nóvember næstkomandi munum við halda vinnustofu með tvemur fulltrúum Skotsambandsins í Noregi um þróun skotíþróttafélaga. Byrjað verður á kynningu á starfi Norska Skotsambandsins en

Nánar »

Keppendur á EM og HM

Seinustu daga hafa skyttur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs verið á Evrópu og Heimsmeistaramótum í sínum greinum, og er gaman að segja frá því að þeir

Nánar »

Facebook

Flicker og Youtbe

Mót og keppnir

Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum 
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.