
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa skotíþróttir í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
Endurnýjun ISSF Þjálfararéttinda
Nýverið sendi STÍ út tilkynningu vegna endurnýjunar á þjálfararéttindum sem skotstjórar á okkar vegum hafa fengið á námskeiði sem haldið var á vegum STÍ á
Heimsókn Þjálfara frá Noregi
Seinustu helgi fengum við í heimsókn frá Noregi hana Andreu Wick til þess að kenna þjálfurunum okkar hvernig þjálfun skotíþróttamanna hefur farið fram í Noregi.
Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet
Dagana 27 og 28 jan ´24 keppti Jón Þór Sigurðsson úr SFK í 50m prone og setti þarna nýtt Íslandsmet, 628,5/49x. Skotnar voru tvær keppnir
Riðlaskipting fyrir helgina
Riðlaskiptingin er tilbúin fyrir mót helgarinnar hjá okkur í Digranesi. Mótsæfingin fyrir Loftskammbyssumótið á laugardaginn verður haldin á föstudaginn á milli 18:00 og 19:00 og
Riðlaskipting sunnudagsins
Riðlaskiptingin fyrir Grófbyssumót sem haldið verður í Digranesi á sunnudaginn er tilbúin. Mótsæfing verður haldin á laugardaginn klukkan 17:00-18:00.
Árangur helgarinnar
Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í
Facebook / Flicker / Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.