
Skotkóp
Skotíþróttafélag
Kópavogs
Félagið veitir fólki með ólíkan bakgrunn sameiginlegan vettvang til þess að æfa skotíþróttir í öruggu umhverfi.

SkotKóp
skotíþróttafélag
Kópavogs
Tilgangur félagsins er að efla almennan áhuga á skotfimi, auka þekkingu á byssum og meðferð þeirra, m.a. með því að vinna að bættri aðstöðu til skotæfinga. Félagið er málsvari þeirra sem stunda skotæfingar og skotíþróttir.
Við tökum vel á móti öllum og bjóðum fría prufutíma fyrir þá sem langar til að máta sig við íþróttina.

Skotgreinar
Loftbyssa / Loftriffill / Frjáls skammbyssa / Stöðluð skammbyssa / Sport skammbyssa / Riffilgreinar

SkotKóp
Fréttaveita
Blogg & tilkynningar
Aðalfundur félagsins 2024
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 26. febrúar næstkomandi klukkan 18:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi og eru iðkendur
Riðlaskipting helgarinnar
Búið er að skipta í riðla fyrir riffilmót helgarinnar í Digranesi. Mótsæfing fyrir mótið í Enskum Riffil verður á milli klukkan 18:00 og 19:00 föstudaginn
Jón Þór Skotíþróttamaður ársins
Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd
Riðlaskipting fyrir mót helgarinnar
Riðlaskipting er tilbúin fyrir mót helgarinnar í loftgreinum. Keppnisæfing fyrir Loftbyssu verður á milli 18:00 og 19:00 á föstudeginum og keppnisæfing fyrir loftriffil verður frá
Viðhaldsvinna í Púðursal félagsins
Upp er komin sú staða að það liggur mikið á því að lagfæra skotgildruna í púðursal félagsins og verðum við því að loka salnum næstkomandi
Mótahald og skráningar
Opnað hefur verið fyrir skráningar á þau STÍ mót sem haldin eru fyrir áramót á vefnum okkar og hvetjum við alla til þess að skrá
Facebook / Flicker / Youtbe

Mót og keppnir
Félagsmenn SkotKóp taka þátt í alþjóðlegum mótum og keppnum
víðsvegar um heiminn og hefur vegnað vel á alþjóðavísu.
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.