SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Opnun félagsins í janúar

Miðað við framvindu mála í þessum miklu framkvæmdum sem aðstaðan okkar gengur í gegnum um þessar mundir getur stjórnin og húsanefndin ekki séð fram á það að aðstaðan okkar geti opnað fyrr en eftir áramótin, og stefnum við því að formlegri opnun félagsins með opnu húsi félagsmanna og velunnara þann 5. janúar næstkomandi klukkan 18:00.

Nánar »

Jón Þór á HM í 300m

Jón Þór Sigurðsson keppti í dag á Heimsmeistaramóti í 300M Riffil í Cairo, Egyptalandi. Jón Þór endaði með að skjóta 594-29x stig, en það er 5 stigum undir Simon Claussen sem endaði í fyrsta sæti á mótinu. Einnig munaði bara einu stigi að hann Jón Þór jafnaði eigið Íslandsmet í 300M riffil en það er

Nánar »

Vinnustofa skyting.no

Þann 5.nóvember næstkomandi munum við halda vinnustofu með tvemur fulltrúum Skotsambandsins í Noregi um þróun skotíþróttafélaga. Byrjað verður á kynningu á starfi Norska Skotsambandsins en svo verður farið í að greina hvar við stöndum í dag, hvert okkur langar að stefna með félögin okkar og hvernig við komumst á þann stað. Þetta er fyrsta skrefið

Nánar »

Keppendur á EM og HM

Seinustu daga hafa skyttur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs verið á Evrópu og Heimsmeistaramótum í sínum greinum, og er gaman að segja frá því að þeir stóðu sig þar með prýði. Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Evrópumeistaramótinu í 50m Prone í Wroclaw, Póllandi og skaut þar 620,3 (104,6-104,3-101,5-103,2-104,4-102,3) stig og endaði með því í 43.

Nánar »

Heimsmeistaramót í 50BR

Núna eru komin úrslit úr keppni dagsins (15/9), á heimasíðu Skotsambands Luxemburg www.fltas.lu en þetta er keppni sem stendur yfir í fjóra daga og það reynir mikið á úthald keppanda.

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.