SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Norðurlandamót í Finnlandi

Skotíþróttafélag Kópavogs er með 2 iðkendur í Finnlandi þessa dagana en þar fer fram Norðurlandamót í skotíþróttum. Jón Þór Sigurðsson og Ívar Ragnarsson kepptu í morgun í 25m Grófskammbyssu og hnepptu þar 12. og 13. sætið en Jón þór skaut 545-14x stig og Ívar 543-9x. Jón Þór Sigurðsson tók einnig þátt í 50m Liggjandi Riffil

Nánar »

BR 50, SKYTTUR OPEN

Á heimasíðu,, skyttur.is má sjá að þeir verða með keppni í Bench Rest þann 7/8´22. Á heimasíðunni hjá þeim er skráningarform fyrir keppnina og þar eru líka upplýsingar um 50 BR, allt um þyngd riffla og sjónauka, keppnisreglur og mikill fróðleikur um þessa áhugaverðu íþróttagrein.

Nánar »

European Championship, Zagreb, 29/7’22

Þann 29 júlí fer fram Evrópumót í skotfimi, í Zagreb í Croatiu, einn Íslendingur verður þar sem keppandi,, Jón Þór Sigurðsson SFK, hann mun keppa í 300m prone. Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni, farið á síðuna,, skyting.no,, skrollið niður síðuna,, neðst á síðunni er dálkur,, siste nytt,, smellið á nafnið Jenny T

Nánar »

Landsmót 300m, SK – Hafnir

Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi. Keppendum og félögum er bent á að samkvæmt STÍ reglum þurfa skráningar að berast ekki seinna en 5 virkum dögum fyrir mót, þar sem að mánudagurinn 1.

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.