SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

European Championship, Zagreb, 29/7’22

Þann 29 júlí fer fram Evrópumót í skotfimi, í Zagreb í Croatiu, einn Íslendingur verður þar sem keppandi,, Jón Þór Sigurðsson SFK, hann mun keppa í 300m prone. Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni, farið á síðuna,, skyting.no,, skrollið niður síðuna,, neðst á síðunni er dálkur,, siste nytt,, smellið á nafnið Jenny T

Nánar »

Landsmót 300m, SK – Hafnir

Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi. Keppendum og félögum er bent á að samkvæmt STÍ reglum þurfa skráningar að berast ekki seinna en 5 virkum dögum fyrir mót, þar sem að mánudagurinn 1.

Nánar »

BR 50 Íslandsmót.

BR 50 Íslandsmót Um síðustu helgi, 16 – 17 júlí var haldið Íslandsmót í BR 50 á Akureyri, fjöldi þátttakanda var um 20 keppendur, keppt var í þremur greinum,, Heavy Varmint,  Light Varmint,, og Sporter,, Hólmgeir Örn Jónsson SFK (2006) setti Íslandsmet í Heavy Varmint unglingaflokki, hann er sennilega fyrsti unglingur sem keppir í þessari

Nánar »

Framkvæmdir

Núna hafa framkvæmdir staðið yfir í um það bil mánuð, og að sögn verktaka gengur vel.    Búið er að taka allt niður úr loftinu í púðursal,,  gamla loftræstikerfið er farið og byrjað að setja nýtt upp,,  búið er að rífa gamla loftsalinn og setja upp nýja veggi fyrir ný salerni og geymslur,,  í geymslunni í

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.