SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Norðurlandamót í Finnlandi
Skotíþróttafélag Kópavogs er með 2 iðkendur í Finnlandi þessa dagana en þar fer fram Norðurlandamót í skotíþróttum. Jón Þór Sigurðsson og Ívar Ragnarsson kepptu í morgun í 25m Grófskammbyssu og hnepptu þar 12. og 13. sætið en Jón þór skaut 545-14x stig og Ívar 543-9x. Jón Þór Sigurðsson tók einnig þátt í 50m Liggjandi Riffil
BR 50, SKYTTUR OPEN
Á heimasíðu,, skyttur.is má sjá að þeir verða með keppni í Bench Rest þann 7/8´22. Á heimasíðunni hjá þeim er skráningarform fyrir keppnina og þar eru líka upplýsingar um 50 BR, allt um þyngd riffla og sjónauka, keppnisreglur og mikill fróðleikur um þessa áhugaverðu íþróttagrein.
Europwan Championship Zagreb 29/7´22
Jón Þór Sigurðsson SFK, lauk keppni í Zagreb á 582 stigum, sem gerir í meðaltali 97 stig á skífu, sem er mjög góður árangur hjá honum.
European Championship, Zagreb, 29/7’22
Þann 29 júlí fer fram Evrópumót í skotfimi, í Zagreb í Croatiu, einn Íslendingur verður þar sem keppandi,, Jón Þór Sigurðsson SFK, hann mun keppa í 300m prone. Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni, farið á síðuna,, skyting.no,, skrollið niður síðuna,, neðst á síðunni er dálkur,, siste nytt,, smellið á nafnið Jenny T
Íslandsmeistaramót, 300m liggjandi, 6/8´22
FRESTAÐ um óákveðinn tíma,, þetta er á heimasíðu STÍ, virkilega leiðinlegt, bæði mót ársins farin í vaskinn.
Landsmót 300m, SK – Hafnir
Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi. Keppendum og félögum er bent á að samkvæmt STÍ reglum þurfa skráningar að berast ekki seinna en 5 virkum dögum fyrir mót, þar sem að mánudagurinn 1.
Það er gott að skjóta í Kópavogi
Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.