SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Riðlaskipting fyrir helgina

Riðlaskiptingin er tilbúin fyrir mót helgarinnar hjá okkur í Digranesi. Mótsæfingin fyrir Loftskammbyssumótið á laugardaginn verður haldin á föstudaginn á milli 18:00 og 19:00 og mótsæfingin fyrir Loftriffilmótið verður haldin í beinu framhaldi af mótinu á laugardaginn eða frá klukkan 16:00 til 17:00. Við stefnum á að taka aftur úrslit eins og seinast, þó svo

Nánar »

Riðlaskipting sunnudagsins

Riðlaskiptingin fyrir Grófbyssumót sem haldið verður í Digranesi á sunnudaginn er tilbúin. Mótsæfing verður haldin á laugardaginn klukkan 17:00-18:00.

Nánar »

Árangur helgarinnar

Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í Danmörku. Ívar Ragnarsson vann Úrslit Reykjavíkurleikanna með 233,4 stig en hann komst úr undanúrslitum með 564 stig. Í Opnum Flokki Ungliða sigraði Adam Ingi Höybye Franksson með 513 stig, en

Nánar »

Aðalfundur félagsins 2024

Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 26. febrúar næstkomandi klukkan 18:00  Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi og eru iðkendur hvattir til þess að bjóða sig fram til stjórnarstarfa. Kveðja, Stjórn Skotíþróttafélags Kópavogs.

Nánar »

Riðlaskipting helgarinnar

Búið er að skipta í riðla fyrir riffilmót helgarinnar í Digranesi. Mótsæfing fyrir mótið í Enskum Riffil verður á milli klukkan 18:00 og 19:00 föstudaginn 19. janúar og mótsæfing fyrir Þrístöðumótið verður á milli 14:00 og 15:00 á laugardaginn 20. janúar – í framhaldi af móti í Enskum Riffil.

Nánar »

Jón Þór Skotíþróttamaður ársins

Á dögunum voru útnefnd Skotíþrótta maður og kona ársins og hlaut hann Jón Þór Sigurðsson titilinn Skotíþróttamaður ársins 2023 ásamt Jórunni Harðardóttur sem var útnefnd Skotíþróttakona ársins. Jón Þór Sigurðsson átti mjög góðan árangur á árinu sem leið en auk þess að vinna mörg mót í sínum greinum, Íslandsmeistaratitla og slá Íslandsmet stóð hann sig

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.