SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig

Nánar »

Riðlaskipting 15.apríl

Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.

Nánar »

Niðurstöður úr Loftgreinum

Í gær var haldið Landsmót í loftskammbyssu og loftriffil í aðstöðunni okkar í Digranesi og er gaman að segja frá því að mótið var mjög fjölmennt, en 30 skyttur tóku þátt í mótinu. Auk þess þá skutu 2 skyttur sig upp um flokk og Íslandsmetið í Liðakeppni Kvenna féll. Þær Jórunn Harðardóttir (547), Kristína Sigurðardóttir

Nánar »

Riðlaskipting 18-19 mars 2023

Búið er að skipta upp í riðla fyrir mótin sem verða haldin í Digranesi dagana 18. og 19. mars í Loftgreinum og Standard skammbyssu. Mótaæfingar verða haldnar á eftirfarandi tímum:Loftsalur – Föstudagurinn 17.mars frá klukkan 18:00 til 20:00Púðursalur – Laugardagurinn 18.mars frá klukkan 18:00 til 19:00 Okkur finnst gamað að segja frá því að þáttakan

Nánar »

Riðlaskipting 50m Prone 21.jan 2023

Búið er að skipta í riðla fyrir Landsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður þann 21.janúar næstkomandi í Digranesi. Hægt er að nálgast skorblað á PDF formi hér. Mótið í Þrístöðu á sunnudaginn fellur niður vegna skorts á þáttöku.

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.