
SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020
Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson
Landsmót í 50.m.liggjandi
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í 50m liggjandi riffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi 14. desember 2019 Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í karlaflokki en skor Jóns Þórs var 618,7 stig. Arnfinnur Auðunn Jónsson, einnig úr SFK, varð í öðru sæti með 610,7 stig og þriðja sæti náði Valur Richter, Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar. Skor Vals var 605,7
Skammbyssan og loftið fer í jólafrí.
Æfingar í skammbyssu- og loftgreinum eru komnar í jólafrí og hefjast aftur 6.janúar. Gleðileg jól!
Riðlaskipting – landsmót í 50.m.riffli liggjandi
Á laugardaginn 14.12.n.k. fer fram landsmót í 50.m.riffli liggjandi. Hér er riðlaskipting fyrir mótið.
Íslandsmet í liðakeppni – Stöðluð skammbyssa
Fyrsta mót vetrarins í staðlaðri skammbyssu fór fram í Skotfélagi Reykjavíkur í dag og stóðu SFK liðar sig frábærlega. Ívar Ragnarsson varð fyrstur með 559 stig, sem er með því allra hæsta sem sést hefur í greininni í áraraðir – það er ljóst að Ívar er í fantaformi! Annar var Jón Þór Sigurðsson með 541
Opna Vesturrastarmótið í staðlaðri skammbyssu
Opna Vesturrastamótið í staðlaðri skammbyssu fór fram 2.desember 2019 og fór frábærlega fram. 24 keppendur tóku þátt, sem telst frábær mæting. Mikið af nýjum skotmönnum, sem ekki hafa keppt fyrr, tóku þátt. Er það afar ánægjulegt enda nauðsynlegt að endurnýjun sé í keppnisliðum félaganna. Veiðiverslunin Vesturröst styrki mótið með glæsilegum hætti en í vinninga fyrir
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.