SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Heimsmeistaramót í 50BR

Núna eru komin úrslit úr keppni dagsins (15/9), á heimasíðu Skotsambands Luxemburg www.fltas.lu en þetta er keppni sem stendur yfir í fjóra daga og það reynir mikið á úthald keppanda.

Nánar »

Heimsmeistaramót í 50BR

Á heimasíðu skotsambands í luxemburg eru komin úrslit fyrir daginn í dag. Sjá,, “www.fltas.lu” þar er Jón Ingi Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs í 79 sæti af 102 keppendum, með skorið 247-244-249 og 27x-ur fyrsta sætið var með skor 250-250-250 og 60x-ur sem er auðvitað alveg ótrúlegt. Mig langar til að nefna að í þessari skotgrein

Nánar »

Heimsmeistaramót í 50BR.

Í dag munu 6 Íslendingar taka þátt í “4th Rimfire World Benchrest Championships” mótið er haldið af skotsambandi Luxembourg á skotíþróttasvæði á landamærum Luxembourg og Frakklands, heimasíða skotsvæðis er ,,www.eurostand-lorrine.fr,, 6 Íslendingar taka þátt í mótinu, þar á meðal er Jón Ingi Kristjánsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, margfaldur Íslandsmeistari í greininni. Alls eru 115 keppendur frá

Nánar »

Skráning hafin í Þjálfaranám ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir skráningu á öll stig þjálfaramenntunar ÍSÍ og viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á því að taka þátt í þjálfunarstarfi félagsins á næstu árum að skrá sig á Sportabler síðu ÍSÍ. Námið er kennt alfarið í fjarkennslu og munu þessi stig í þjálfaranámi koma til með að tengjast þeim kröfum

Nánar »

Æfingaraðstaða í framkvæmdum

Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.