SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Hertar Sóttvarnarreglur

Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl. Við erum að vinna í lausnum til þess að koma til móts við afreksfólkið okkar. Takk fyrir skilninginn, vonandi varir þetta ástand ekki lengi. Kveðja,Stjórnin

Nánar »

Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu

Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu, 30 skot, fór fram á mánudaginn. Þátttaka var frábær, 16 skotmenn og þar af 6 manns sem aldrei hafa tekið þátt í viðlíka skotmóti áður. Það var afar ánægjulegt, enda mikilvægt að fá nýliða til að prufa að taka þátt í mótum sem þessum. Niðurstöður mótsins voru: 1. Ívar – 274

Nánar »

Silhouette mót

Þann 10. mars síðastliðinn var haldið innanfélagsmót í Silhouette. Í karla flokki var Óðinn í fyrsta sæti með 25 stig, Bjarni Valsson í öðru sæti með 22 stig og Hilmar í þriðja sæti með 13 stig. Í kvenna flokki var Heiða Lára í fyrsta sæti með 18 stig, Hafdís í öðru sæti með 9 stig

Nánar »

Þrír á verðlaunapall – 50m liggjandi riffil

Félagsmenn Skotíþróttafélags Kópavogs stóðu sig ótrúlega vel um helgina, en félagsmenn okkar enduðu í fyrsta sæti í karla og kvenna flokki. Jón Þór Sigurðsson sigraði karla flokk með 622,4 stig, Bára Einarsdóttir sigraði kvenna flokkinn með 610,6 stig og Guðrún Hafberg endaði í þriðja sæti með 576,2 stig. Félagsmenn SÍ prýddu næstu tvö pláss á

Nánar »

Mótaskrár fyrir árið 2021

Búið er að setja saman dagskrá móta, bæði á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs fram að sumri og Skotíþróttasambandi Íslands út september þessa árs. Áætluð innanfélagsmót má sjá á vefnum okkar hér og áætluð mót á vegum Skotíþróttasambands Íslands má sjá á sama stað eða á vef STÍ.

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.