SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Æfingar hefjast aftur.

Æfingar hefjast aftur á miðvikudaginn, en þá verða íþróttaæfingar aftur heimilar og samkoma allt að 50 manns. Grímuskylda verður í húsakynnum SFK, nema á skotlínu sé hægt að halda 2.m.fjarlægð milli skotmanna. Af því má dæma að ef ekki næst að halda 2.m.milli skotmanna, t.d.ef allar skotbanar nýttir, þá verða skotmenn að brúka grímur.Sóttvarnir eru

Nánar »

Tímbundin frestun æfinga v.COVID

Vegna mikillar aukningar covid smita á höfuðborgarsvæðinu hafa Almannavarnir lýst yfir neyðarstigi. Þetta hefur óhjákvæmilega áhrif á félagið okkar og hefur stjórn ákveðið að fresta æfingum næstu þrjár vikurnar. Vonandi verður hægt að opna fyrir æfingar eftir þann tíma, en við munum láta vita á heimasíðu félagsins og á Facebook síðu félagsins. Barna og unglingaæfingar

Nánar »

Ungliðastarfið hafið

Í dag hófst ungliðastarfið okkar aftur eftir sumarfrí og það voru hressir krakkar sem mættu á æfingu og fengu að spreyta sig á þessum skemmtilegu laser rifflum sem við þökkum UMSK kærlega fyrir lánið á. Æfingarnar verða alla þriðjudaga í vetur frá kl 17-18. Allir ungliðar eru velkomnir og þar sem við erum með laser

Nánar »

Æfingar hefjast 14.september

Góðir félagar! Nú er árið búið að líða hratt og því miður lítið verið skotið, en í vor fylgdum við leiðbeiningum íþróttahreyfingarinnar og hættum æfingum. Í haust munum við vonandi geta haldið uppi æfingum, þótt grímuskylda verði í félaginu og tveggja metra reglan viðhöfð á skotlínu, þannig að hægt sé að skjóta án grímu. Æfingar

Nánar »

Stutt-opnun e.Kórónaveirufaraldur

Kórónuverufaraldur hefur sett töluvert strik í reikninginn hjá félaginu okkar en núna er búið að létta nokkuð af takmörkunum. Vanalega væri félagið komið í sumarleyfi, en í ljósi þess að æfingar hafa fallið niður viljum við koma til móts við félagsmenn þannig að allir fari sáttir inn í sumarið. Ákveðið hefur verið að halda æfingar

Nánar »

Skipulagðar æfingar falla niður

Við í stjórn Skotíþróttafélagi Kópavogs höfum ákveðið að fella niður allar skipulagðar æfingar tímabundið. Upplýst verður um hvenær skipulagðar æfingar hefjast aftur hér og á Facebook síðu félagsins. Kveðja, Stjórnin

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.