SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Opna Vesturrastar mótið í staðlaðri skammbyssu – 2.desember

   Opna Vesturrastarmótið í staðlaðri skammbyssu fer fram þann 2.desember n.k. og hefst kl.18:00. Verðlaunaafhending fer fram kl.22:00. Mótagjald er aðeins 1.000 kr. Mótið verður haldið með frjálslegu sniði og mun hver keppandi skjóta á sínum tíma og fær braut úthlutaða við mætingu, svipað og hefur þekkst á Christensen-mótinu í loftgreinum. Skotið verður á stafrænar

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.