SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Vinna nefnda félagsins

Um þessar mundir er mikið um að vera á bakvið tjöldin hjá félaginu okkar en við erum að vinna með nýformaðri Mótanefnd að því að skilgreina styrkjamál til keppnisferða erlendis. Við erum komin með fjölbreyttan hóp í þá nefnd en alltaf má blómum við bæta. Ef einhver hefur áhuga á að aðstoða okkur, annaðhvort við

Nánar »

Landsmót í staðlaðri skammbyssu

Þann 21. mars fór fram landsmót í staðlaðri skammbyssu hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs. 18 keppendur voru skráðir til keppni, þar af 13 frá Skotkóp, sem telst afar gott. Ívar Ragnarsson varð efstur með 558 stig, Jón Þór Sigurðsson annar með 539 stig en síðan Friðrik Goethe þriðji, með 521 stig. Í liðakeppni varð A-sveit Skotkóp efst

Nánar »

Vegna hertra samkomutakmarkana

Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum komið til móts við keppnis fólkið okkar en við munum leyfa þeim sem eru að keppa fyrir hönd félagsins að mæta og æfa sig með stundatöflu félagsins til hliðsjónar. Við munum leyfa notkun á 2 brautum í loftsal og 3 brautum í púðursal. Til þess

Nánar »

Hertar Sóttvarnarreglur

Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl. Við erum að vinna í lausnum til þess að koma til móts við afreksfólkið okkar. Takk fyrir skilninginn, vonandi varir þetta ástand ekki lengi. Kveðja,Stjórnin

Nánar »

Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu

Innanfélagsmót í staðlaðri skammbyssu, 30 skot, fór fram á mánudaginn. Þátttaka var frábær, 16 skotmenn og þar af 6 manns sem aldrei hafa tekið þátt í viðlíka skotmóti áður. Það var afar ánægjulegt, enda mikilvægt að fá nýliða til að prufa að taka þátt í mótum sem þessum. Niðurstöður mótsins voru: 1. Ívar – 274

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.