SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Mótahald og skráningar

Opnað hefur verið fyrir skráningar á þau STÍ mót sem haldin eru fyrir áramót á vefnum okkar og hvetjum við alla til þess að skrá sig. Einnig erum við að reyna að efla innanhúss mótastarf félagsins en margar greinar hafa nýtt fyrstu æfinguna í hverjum mánuði til þessa og ætlum við að bæta við innanfélagsmóti

Nánar »

Haustopnun félagsins 2023

Starfsemi félagsins fer aftur á fullt og á mánudaginn 18.september næstkomandi hefjast æfingar aftur samkvæmt stundarskrá, en ungliðastarf félagsins er þegar farið af stað. Sjáumst þá! Kveðja, Stjórnin og Skotstjórarnir

Nánar »

Heimsmeistaramót, Baku, 2023

Þann 27 ágúst síðastliðinn keppti Jón Þór Sigurðsson SFK, í 300 m prone hann varð í 14 sæti með: 97 – 100 – 99 – 99 – 100 – 99 = 594/29x, sem er einu stigi undir Íslandsmeti sem hann á sjálfur,, 1 sæti (SLO) var með 600 stig, 2 sæti (FIN) var með 599

Nánar »

Heimsmeistaramót, Baku 2023,

Jón Þór Sigurðsson SFK, er núna á Heimsmeistaramótinu og var að skjóta 50 m prone, hann er núna í 8 sæti með: 103,7-105,1-103,9-102,9-104,0-104,2 = 623,8-39x. Þarna voru 73 keppendur og það sést hvað þetta er rosalega sterkt mót að, 4 og 5 sæti eru jöfn að stigum(624,8) einu stigi hærra en Jón Þór í 8

Nánar »

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, hefur nú lokið keppni, hann var í öðru sæti með 596 (34x) stig sem er nýtt Íslandsmet. Í fyrsta sæti var Jörg Niehüser (GER) á 597 (29x) stigum, í þriðja sæti var Andreas Jansson (SWE) á 595 (27x) stigum. Þetta var alveg gríðarlega sterkt mót, keppendur í 4 – 5

Nánar »

300m Lapua European Cup 2023, Buchs, Swiss, 22 – 23 júní.

Jón Þór Sigurðsson Skotíþróttafélagi Kópavogs, er að keppa á þessu móti. Eftir fyrri daginn (í gær) er hann í þriðja sæti með 595 stig, sem er jöfnun á Íslandsmeti sem hann á sjálfur. Þetta er mjög sterkt mót, fjórir efstu menn eru allir á 595 stigum og það munar bara þremur stigum á fyrsta og

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.