SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Landsmót 300m, SK – Hafnir

Því miður fellur niður landsmót í 300m liggjandi riffli vegna ónægrar þáttöku en viljum við endilega minna á skráningu fyrir Íslandsmeistaramót sem fer fram þann 6. ágúst næstkomandi. Keppendum og félögum er bent á að samkvæmt STÍ reglum þurfa skráningar að berast ekki seinna en 5 virkum dögum fyrir mót, þar sem að mánudagurinn 1.

Nánar »

BR 50 Íslandsmót.

BR 50 Íslandsmót Um síðustu helgi, 16 – 17 júlí var haldið Íslandsmót í BR 50 á Akureyri, fjöldi þátttakanda var um 20 keppendur, keppt var í þremur greinum,, Heavy Varmint,  Light Varmint,, og Sporter,, Hólmgeir Örn Jónsson SFK (2006) setti Íslandsmet í Heavy Varmint unglingaflokki, hann er sennilega fyrsti unglingur sem keppir í þessari

Nánar »

Framkvæmdir

Núna hafa framkvæmdir staðið yfir í um það bil mánuð, og að sögn verktaka gengur vel.    Búið er að taka allt niður úr loftinu í púðursal,,  gamla loftræstikerfið er farið og byrjað að setja nýtt upp,,  búið er að rífa gamla loftsalinn og setja upp nýja veggi fyrir ný salerni og geymslur,,  í geymslunni í

Nánar »

LAPUA European Cup Denmark – 2022

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs tók nýlega þátt í alþjóðlegu skotmóti í Danmörki (23 Júní) og í undanúrslitum skaut hann 594 stig sem er, 1 stigi undir Íslandsmeti sem hann á sjálfur, hann var með 36 X, virkilega frábær árangur hjá honum. 12 sætið af 34 keppendum. Í úrslitum daginn eftir skaut 583 stig og

Nánar »

Framkvæmdir hefjast

Eftir mikla bið eru framkvæmdirnar loksins að fara að hefjast í félagshúsnæðinu okkar. Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir á okkar hluta af húsinu þann 16. maí næstkomandi og þurfum við að vera búin að tæma alla skápa sem eru ekki inni í hvelfingunni okkar í seinasta lagi á miðvikudaginn næstkomandi, 11. maí. Fyrirvarinn er

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.