SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs 2020

Þann 27.febrúar sl. fór fram aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs í húsnæði félagsins Skálaheiði. Mæting var góð en rétt um 30 félagar voru mættir. Farið var yfir ýmis mál, meðal annars ársreikninga félagsins sem voru samþykktir samhljóma. Fjárhagsstaða félagsins er með ágætum og stefnt er á ýmis verkefni í krafti þess. Ákveðið hefur verið að fara í

Nánar »

Riðlaskipting á Landsmóti Loftgreina

Hér er riðlaskiptingin fyrir Landsmót Loftgreina þann 22. febrúar 2020. Riðill hefst klukkan 09:00 Riðill hefst klukkan 11:00 Riðill hefst klukkan 13:00 Riðill hefst klukkan 15:00 Mótsæfing verður haldin föstudaginn 21. febrúar klukkan 18:00

Nánar »

RIG 2020 – frábær árangur SFK

Framúrskarandi árangur hjá okkar fólki á RIG í dag. Ívar með gull, Peter með silfur, Jón Þór með brons, eftir afar spennandi Final. Eftir forkeppni var Ívar Ragnarsson SFK með 563 stig í fyrsta sæti, Jórunn Harðardóttir SR með 556 og Peter Martisovic SFK með 553, Jón Þór í 5.sæti með 532 stig. Röðun breyttist

Nánar »
Kópavogsmeistararnir 2020 stilla sér upp

Úrslit opna Kópavogsmótsins 2020

Opna Kópavogsmótið í loftgreinum fór fram um helgina og var þátttaka í mótinu góð þrátt fyrir að ekki hafi allir komist á mótið sökum veðurs. Mótstjóri var Sigurður I. Jónsson og Yfirdómari var Sigurveig Helga Jónsdóttir. Ásgeir Sigurgeirsson keppti á mótinu sem gestur og tók stöðu aðstoðardómara á mótinu. Í Loftskammbyssu karla hlaut Ívar Ragnarsson

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.