SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23

Helgina 10-11/6´23 fór fram BR50 keppni á Akureyri, , keppt var í Light/Heavy Varmint í mjög vondu veðri, mikið rok var sem truflaði keppendur mikið. Jón Ingi Kristjánsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, keppti í Heavy Varmint og vann keppnina á: 238-227-214 = 679 = 20X Í unglingaflokki í Heavy Varmint var í öðru sæti Hólmgeir Örn Jónsson

Nánar »

Glæsilegur árangur á Möltu

Í gær fór fram keppni í Loftskammbyssu á Smáþjóðleikunum á Möltu og gekk skyttum SFK mjög vel. Ívar Ragnarsson endaði efstur eftir undankeppnina með 564 stig, og endaði svo í öðru sæti í úrslitum með 227,3 stig og fer því heim með Silfrið. Bjarki Sigfússon endaði í 4 sæti eftir undankeppnina með 548 stig, og

Nánar »

Sumarfrí félagins 2023

Þá er vel liðið á seinustu viku æfinga í félaginu okkar, en flestar greinar félagsins eru komnar í sumarfrí. Eina æfingin sem er eftir er í Enskum riffil á morgun. En við í ungliðastarfinu héldum æfingu með öðru móti en við erum vön seinasta mánudag, en þar sem þetta var seinasta æfing annarinnar buðum við

Nánar »

International Shooting Competition of Hannover.

Þann 5 maí tók Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs þátt í keppni þarna,, Jón keppti í 50 m prone og vann keppnina á 626,4 stigum í öðru sæti var, Ralf Van Der Velde (NED) á 626 stigum, Ralf hefur tekið þátt í Olimpíuleikum,, og í þriðja sæti var Lucas Kozeniesky (USA) á 623,2 stigum´, en

Nánar »

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig

Nánar »

Riðlaskipting 15.apríl

Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.