SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Íslandsmeistaramót í 50m liggjandi riffil

Í dag var haldið Íslandsmeistaramót í 50 Metra liggjandi riffil og féllu þar 2 Íslandsmet. Jón Þór Sigurðsson sló sitt eigið Íslandsmet með 627.5 stig og Óðinn Magnússon sló sitt eigið Íslandsmet með 547.2 stig. Gaman er einnig að segja frá því að 4 keppendur kepptu í flokki Ungliða í dag. Í fyrsta sæti opnum

Nánar »

Skammbyssu mót

Það er búið að skipa í riðla fyrir mót helgarinnar, en þar sem þetta voru 3 riðlar á 2 mótum var ákveðið með samþykki allra keppanda úr móti sunnudagsins að færa það yfir á laugardaginn. Riðlana má sjá á myndum hér fyrir neðan, en hér má nálgast þá á PDF formi.

Nánar »

Mótaúrslit 50m Liggjandi

Um helgina var haldið mót í 50m liggjandi riffil, en úrslitin hljóðuðu svo: Í Karla flokki hafði Jón Þór Sigurðsson frá SFK sigur úr býtum með 623,4 stig. Í öðru sæti var Guðmundur Valdimarsson frá SÍ með 610,3 stig, og í því þriðja var Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 608,4 stig. Í Kvenna flokki

Nánar »

Riðlaskipting á landsmóti

Skipað hefur verið í riðla fyrir Íslandsmeistaramót í 50m Liggjandi Riffil, en þeir líta svona út. Einnig er hægt að nálgast skjalið á PDF hér.

Nánar »

Úrslit í Veiðirifflamóti

Í dag var haldið 5. veiðirifflamót vetrarins, en í karlaflokki enduðu úrslitin svo:1. sæti Ómar Gunnarsson 295 stig2. sæti Pétur Már Ólafsson 291 stig3. sæti Birgir Örn Sveinsson 285 stig Úrslitin í Kvennaflokki enduðu svo:1.sæti Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir 288 stig2.sæti Guðrún Hafberg 259 stig

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.