SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Gull á EM og Brons á HM

Jón Þór Sigurðsson náði þeim glæsta árangri að komast í þriðja sæti í 300 metra liggjandi riffilskotfimi á heimsmeistaramótinu í Cairo fyrr í dag. Hann varð efsti maður í fyrri undan riðli með 598-32x stig í gær, þann 16. nóvember. Úrslit fóru svo fram í morgun þar sem 32 efstu keppendur tóku þátt. Aðstæður á

Nánar »

Jón Þór Sigurðsson Evrópumeistari

Í morgun lauk Jón Þór Sigurðsson keppni í Evrópumeistaramóti í 300 metra liggjandi riffil í Frakklandi með 599-45x stigum og tryggði sér með því gull verðlaun á mótinu. Jón Þór sló með þessum árangri sitt eigið Íslandsmet sem var 596-34x Mjótt var á munum og voru öll 3 efstu sætin með 599 stig og réðst

Nánar »

Íslandsmeistaramót í Riffilgreinum

Búið er að skipta í riðla fyrir Íslandsmeistaramótin sem haldin verða í Digranesi um helgina. Mótsæfing fyrir Prone verður frá 18:00-20:00 á föstudeginum og mótsæfingin fyrir Þrístöðuna verður í beinu framhaldi af Prone mótinu á laugardeginum.

Nánar »

Lapua IWK Berlin, 26/4´25

Jón Þór Sigurðsson, SFK var að keppa þarna í 50m prone, og var í 11 sæti af 57 keppendum á 621,6/36x. 1. sæti var Rolf Van Der Veld (NED) 629 stig og í 2. sæti var Lutz Brockman (GER) 627,4 stig og 3. sæti Kennet Nielsen (DK) 626.3 stig. Skotsería Jóns var 102,6-103,1-104,2-105,5-102,9-103,3=621,6/36x. Jón Þór

Nánar »

Úrslit lofmóta helgarinnar

Landsmót í Loftskammbyssu og Loftriffil fóru fram í Digranesi um helgina og fengum við að halda Loftskammbyssu mótið í stóra salnum í Digranesi. Það gekk allt vonum framar og var gaman að skjóta til úrslita með áhorfendur í stúkunum að klappa keppendurna áfram. Úrslitin voru æsispennandi og mjótt var á munum allan tímann, en Jón

Nánar »

Riðlar helgarinnar

Búið er að skipta í riðla fyrir öll 4 mót helgarinnar. Keppnisæfingar eru á eftirfarandi tímum: Loftskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 19:00-21:00Sportskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 18:00Loftriffill: Laugardaginn 12. apríl frá 15:00-17:00Gróf Skammbyssa: Laugardaginn 12. apríl frá 12:00 Við ætlum að skjóta til úrslita í Loftskammbyssunni klukkan 13:00 á laugardeginum og vonumst við til að

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.