
SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Íslandsmeistaramót í Riffilgreinum
Búið er að skipta í riðla fyrir Íslandsmeistaramótin sem haldin verða í Digranesi um helgina. Mótsæfing fyrir Prone verður frá 18:00-20:00 á föstudeginum og mótsæfingin fyrir Þrístöðuna verður í beinu framhaldi af Prone mótinu á laugardeginum.
Lapua IWK Berlin, 26/4´25
Jón Þór Sigurðsson, SFK var að keppa þarna í 50m prone, og var í 11 sæti af 57 keppendum á 621,6/36x. 1. sæti var Rolf Van Der Veld (NED) 629 stig og í 2. sæti var Lutz Brockman (GER) 627,4 stig og 3. sæti Kennet Nielsen (DK) 626.3 stig. Skotsería Jóns var 102,6-103,1-104,2-105,5-102,9-103,3=621,6/36x. Jón Þór
Úrslit lofmóta helgarinnar
Landsmót í Loftskammbyssu og Loftriffil fóru fram í Digranesi um helgina og fengum við að halda Loftskammbyssu mótið í stóra salnum í Digranesi. Það gekk allt vonum framar og var gaman að skjóta til úrslita með áhorfendur í stúkunum að klappa keppendurna áfram. Úrslitin voru æsispennandi og mjótt var á munum allan tímann, en Jón
Riðlar helgarinnar
Búið er að skipta í riðla fyrir öll 4 mót helgarinnar. Keppnisæfingar eru á eftirfarandi tímum: Loftskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 19:00-21:00Sportskammbyssa: Föstudaginn 11. apríl frá 18:00Loftriffill: Laugardaginn 12. apríl frá 15:00-17:00Gróf Skammbyssa: Laugardaginn 12. apríl frá 12:00 Við ætlum að skjóta til úrslita í Loftskammbyssunni klukkan 13:00 á laugardeginum og vonumst við til að
Aðalfundur 2024
Boðað er hér með til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs mánudaginn 17. mars næstkomandi og hefst klukkan 18:00. Boðið verður upp á glæsilegar veitingar að fundi loknum. Allar æfingar þann daginn falla niður vegna aðalfundar. Við óskum eftir því að tilkynningar um framboð og allar tillögur félagsmanna séu sendar inn ekki seinna en 14 dögum fyrir aðalfundinn.
Riðlaskipting helgarinnar
Búið er að skipta niður í riðla fyrir mótin sem halding verða í 3-Pos og Prone í Digranesi um helgina. Hana má sjá hér
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.