SkotKop-Target

SkotKóp

Blogg

Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.

Fréttir & Tilkynningar

Skráning hafin í Þjálfaranám ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir skráningu á öll stig þjálfaramenntunar ÍSÍ og viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á því að taka þátt í þjálfunarstarfi félagsins á næstu árum að skrá sig á Sportabler síðu ÍSÍ. Námið er kennt alfarið í fjarkennslu og munu þessi stig í þjálfaranámi koma til með að tengjast þeim kröfum

Nánar »

Æfingaraðstaða í framkvæmdum

Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru

Nánar »

Framkvæmdir

Haldinn var verkfundur þann 10. ágúst þar sem viðstaddir voru Emil Kára. eftirlitsmaður verksins fyrir hönd Skotkóp Mörður og Friðrik fyrir hönd stjórnar, Einar Rafn Viðarsson frá verkfræðistofunni Ferli og Dofri Þórðarson fyrir Kópavogsbæ. Farið var yfir stöðu verksins. Greindu þeir Einar og Dofri frá því að verkið gengi vel, almennum framkvæmdum og frágangi ætti

Nánar »

Norðurlandamót í Loftskammbyssu

Hann Ívar Ragnarsson er í Finnlandi þessa dagana að taka þátt í Norðurlandamóti í skotíþróttum, en í dag tók hann þátt í Loftskammbyssu grein og skaut þar 558-10x stig og rétt varð af sæti í Final á mótinu, en hann hefði þurft að ná meira en 559-11x stigum til þess að enda í einu af

Nánar »

Norðurlandamót í Finnlandi

Skotíþróttafélag Kópavogs er með 2 iðkendur í Finnlandi þessa dagana en þar fer fram Norðurlandamót í skotíþróttum. Jón Þór Sigurðsson og Ívar Ragnarsson kepptu í morgun í 25m Grófskammbyssu og hnepptu þar 12. og 13. sætið en Jón þór skaut 545-14x stig og Ívar 543-9x. Jón Þór Sigurðsson tók einnig þátt í 50m Liggjandi Riffil

Nánar »

Það er gott að skjóta í Kópavogi

SkotKop-Target

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.