
SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Evrópumeistaramót, Osijek, Króatía.
Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs var að ljúka keppni í 300 m, prone og var í 21 sæti af 29 keppendum með 97-99-99-98-99-95-587/25x stig. Í fyrsta sæti var Rajmond Debevec (Slo) á 598 stigum, þetta er einn besti skotíþrótta maður Evrópu, hann á 3 verðlaun frá Olympiuleikum og 10 verðlaun frá heimsmeistara mótum. (Er 61
Sumarlokun 2024
Í kjölfari þess að seinustu Íslandsmeistaramótin í Kúlugreinum voru haldin seinustu helgi hefur verið ákveðið að sumarlokun félagsins hefjist í dag og verða engar æfingar í félaginu í dag eða yfir sumartímann. Gleðilegt Sumar!
Riðlaskipting í Grófbyssu tilbúin
Búið er að skipa í riðla fyrir Íslandsmeistaramót í Grófbyssu sem haldið verður á sunnudaginn í digranesi. Keppnisæfing er á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og 18:00. Fyrsti riðill hefst klukkan 09:00 og seinni riðill hefst klukkan 10:30
Íslandsmeistaramót í Prone
Riðlaskiptingin fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 Metra liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi næstkomandi Laugardag liggur nú fyrir. Mótsæfing verður haldin annað kvöld frá klukkan 18:00-19:00.
Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024
Um helgina var keppt í Íslandsmeistaramóti í Loftskammbyssu og Loftriffil og unnu þar félagsmenn okkar stórsigur. Uppúr Undankeppninni kom A sveit félagsins eins og hún leggur sig út á toppnum í Karlaflokki en hana skipuðu Ívar Ragnarsson (553-9x), Jón Þór Sigurðsson (550-7x) og Bjarki Sigfússon (545-7x) og endaði sveitin með 1648-23x stig. Í úrslitum í
Endurnýjun ISSF Þjálfararéttinda
Nýverið sendi STÍ út tilkynningu vegna endurnýjunar á þjálfararéttindum sem skotstjórar á okkar vegum hafa fengið á námskeiði sem haldið var á vegum STÍ á sínum tíma. Sú tilkynning hljómar svo að þeir sem hafa verið með réttindin eiga að getað tekið stutt námskeið á netinu og endurvirkjað þessi réttindi. Það er krafa um að
Það er gott að skjóta í Kópavogi

Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.