Heimsmeistaramót, Baku, 2023

Þann 27 ágúst síðastliðinn keppti Jón Þór Sigurðsson SFK, í 300 m prone hann varð í 14 sæti með:

97 – 100 – 99 – 99 – 100 – 99 = 594/29x, sem er einu stigi undir Íslandsmeti sem hann á sjálfur,, 1 sæti (SLO) var með 600 stig, 2 sæti (FIN) var með 599 stig, 3 sæti (USA) var með 599 stig, 4 – 5 – 6 sæti voru með 598 stig. Það sést á þessu hvað þetta hefur verið rosalega hörð og jöfn keppni.