Heimsmeistaramót í 50BR

Á heimasíðu skotsambands í luxemburg eru komin úrslit fyrir daginn í dag.

Sjá,, “www.fltas.lu” þar er Jón Ingi Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs í 79 sæti af 102 keppendum, með skorið 247-244-249 og 27x-ur fyrsta sætið var með skor 250-250-250 og 60x-ur sem er auðvitað alveg ótrúlegt.

Mig langar til að nefna að í þessari skotgrein er mikið af búnaði sem er notað,, Jón Ingi er með um 60 kíló af búnaði,, byssa,, skot,, rest, og annað, og þetta þarf að draga með sér um allt og stilla upp fyrir hverja keppni.