Skráning hafin í Þjálfaranám ÍSÍ

Opnað hefur verið fyrir skráningu á öll stig þjálfaramenntunar ÍSÍ og viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á því að taka þátt í þjálfunarstarfi félagsins á næstu árum að skrá sig á Sportabler síðu ÍSÍ.

Námið er kennt alfarið í fjarkennslu og munu þessi stig í þjálfaranámi koma til með að tengjast þeim kröfum um þjálfaramenntun frá Skotíþróttasambands Íslands, og eru að auki mjög góður grunnur að þjálfaramenntun

Skotíþróttafélag Kópavogs mun styrkja fyrsta stig þessa náms að fullu fyrir skotstjórana okkar.