SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Heimsmeistaramót í 50BR
Á heimasíðu skotsambands í luxemburg eru komin úrslit fyrir daginn í dag. Sjá,, “www.fltas.lu” þar er Jón Ingi Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs í 79 sæti af 102 keppendum, með skorið 247-244-249 og 27x-ur fyrsta sætið var með skor 250-250-250 og 60x-ur sem er auðvitað alveg ótrúlegt. Mig langar til að nefna að í þessari skotgrein
Heimsmeistaramót í 50BR.
Í dag munu 6 Íslendingar taka þátt í “4th Rimfire World Benchrest Championships” mótið er haldið af skotsambandi Luxembourg á skotíþróttasvæði á landamærum Luxembourg og Frakklands, heimasíða skotsvæðis er ,,www.eurostand-lorrine.fr,, 6 Íslendingar taka þátt í mótinu, þar á meðal er Jón Ingi Kristjánsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, margfaldur Íslandsmeistari í greininni. Alls eru 115 keppendur frá
Skráning hafin í Þjálfaranám ÍSÍ
Opnað hefur verið fyrir skráningu á öll stig þjálfaramenntunar ÍSÍ og viljum við hvetja alla sem hafa áhuga á því að taka þátt í þjálfunarstarfi félagsins á næstu árum að skrá sig á Sportabler síðu ÍSÍ. Námið er kennt alfarið í fjarkennslu og munu þessi stig í þjálfaranámi koma til með að tengjast þeim kröfum
Æfingaraðstaða í framkvæmdum
Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru
Framkvæmdir,, leiðrétting
Eftirlitsmaður með framkvæmdum fyrir hönd Skotfélags Kópavogs er auðvitað,, Emil Birgir Hallgrímsson, ég biðst afsökunar á mistökunum.
Framkvæmdir
Haldinn var verkfundur þann 10. ágúst þar sem viðstaddir voru Emil Kára. eftirlitsmaður verksins fyrir hönd Skotkóp Mörður og Friðrik fyrir hönd stjórnar, Einar Rafn Viðarsson frá verkfræðistofunni Ferli og Dofri Þórðarson fyrir Kópavogsbæ. Farið var yfir stöðu verksins. Greindu þeir Einar og Dofri frá því að verkið gengi vel, almennum framkvæmdum og frágangi ætti
Það er gott að skjóta í Kópavogi
Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.