SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Sumarfrí félagins 2023
Þá er vel liðið á seinustu viku æfinga í félaginu okkar, en flestar greinar félagsins eru komnar í sumarfrí. Eina æfingin sem er eftir er í Enskum riffil á morgun. En við í ungliðastarfinu héldum æfingu með öðru móti en við erum vön seinasta mánudag, en þar sem þetta var seinasta æfing annarinnar buðum við
International Shooting Competition of Hannover.
Þann 5 maí tók Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs þátt í keppni þarna,, Jón keppti í 50 m prone og vann keppnina á 626,4 stigum í öðru sæti var, Ralf Van Der Velde (NED) á 626 stigum, Ralf hefur tekið þátt í Olimpíuleikum,, og í þriðja sæti var Lucas Kozeniesky (USA) á 623,2 stigum´, en
Íslandsmót í Loftskammbyssu
í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig
Riðlaskipting 15.apríl
Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.
Eley World Championship 2023, shoot at your home club, compete across the world. Discipline: 50 m Bench rest
Núna er í gangi þessi stór-merkilega keppni,, Þarna eru að taka þátt 157 keppendur frá 20 löndum víðsvegar um heiminn, skotið er annan hvern mánuð. Skotdagar, 1 – 28 feb. 1 – 30 apr. 1 – 30 jún. 1 – 30 sept. Keppnin er skotin undir reglum,, World Rimfire & Air Rifle, Benchrest Federation, official
Niðurstöður úr Loftgreinum
Í gær var haldið Landsmót í loftskammbyssu og loftriffil í aðstöðunni okkar í Digranesi og er gaman að segja frá því að mótið var mjög fjölmennt, en 30 skyttur tóku þátt í mótinu. Auk þess þá skutu 2 skyttur sig upp um flokk og Íslandsmetið í Liðakeppni Kvenna féll. Þær Jórunn Harðardóttir (547), Kristína Sigurðardóttir
Það er gott að skjóta í Kópavogi
Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.