International Shooting Competition of Hannover.

Þann 5 maí tók Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs þátt í keppni þarna,, Jón keppti í 50 m prone og vann keppnina á 626,4 stigum í öðru sæti var, Ralf Van Der Velde (NED) á 626 stigum, Ralf hefur tekið þátt í Olimpíuleikum,, og í þriðja sæti var Lucas Kozeniesky (USA) á 623,2 stigum´, en hann hefur verið á tveimur Olimpíuleikum og er í skotlandsliði USA.

Það má geta þess til gamans að í 15 sæti var Harald Stenvåg (NOR) einn frægasti skotíþróttamaður sögunar,, hann hefur verið á 6 Olempíuleikum og á yfir 70 verðlaun frá Olimpíuleikum, Heimsmeistaramótum og Evrópumótum,, hann var fyrstur til að skjóta 600 stig í 300 m liggjandi riffil. (Hann skaut 611,5 stig,, hann varð 70 ára í mars síðastliðnum)