BR50, Light/Heavy Varmint, Akureyri 10-11/6´23

Helgina 10-11/6´23 fór fram BR50 keppni á Akureyri, , keppt var í Light/Heavy Varmint í mjög vondu veðri, mikið rok var sem truflaði keppendur mikið.

Jón Ingi Kristjánsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, keppti í Heavy Varmint og vann keppnina á:

238-227-214 = 679 = 20X

Í unglingaflokki í Heavy Varmint var í öðru sæti Hólmgeir Örn Jónsson Skotíþróttafélagi Kópavogs á:

228-235-200 = 663 = 15X

Í Sporter flokki var Bjarni Valsson Skotíþróttafélagi Kópavogs í fjórða sæti á:

196-213-204 = 613 = 6X

Ég vek sérstaka athygli á skori Hólmgeirs,, á facebook síðu Skotfélags Akureyrar eru myndir og frekari upplýsingar.