SkotKóp
Blogg
Hér höldum við til haga formlegum fréttum og tilkynningum félagsins.
Daglegar fréttir má nálgast á Facebook síðu félagsins.
Fréttir & Tilkynningar
Riðlaskipting 18-19 mars 2023
Búið er að skipta upp í riðla fyrir mótin sem verða haldin í Digranesi dagana 18. og 19. mars í Loftgreinum og Standard skammbyssu. Mótaæfingar verða haldnar á eftirfarandi tímum:Loftsalur – Föstudagurinn 17.mars frá klukkan 18:00 til 20:00Púðursalur – Laugardagurinn 18.mars frá klukkan 18:00 til 19:00 Okkur finnst gamað að segja frá því að þáttakan
Riðlaskipting 50m Prone 21.jan 2023
Búið er að skipta í riðla fyrir Landsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður þann 21.janúar næstkomandi í Digranesi. Hægt er að nálgast skorblað á PDF formi hér. Mótið í Þrístöðu á sunnudaginn fellur niður vegna skorts á þáttöku.
Skipulagðar æfingar hefjast á ný!
Eftir ótrúlega vel heppnaða opnunarhátíð félagsins í mikið endurbættri aðstöðu er okkur mikil ánægja að tilkynna það að æfingar hefjast aftur samkvæmt áætlun á mánudaginn 23. janúar. Mikið hefur gengið á og er aðstaðan okkar óþekkjanleg eftir framkvæmdirnar, og erum við öll spennt fyrir því að fá að skjóta á ný. Hægt er að sjá
Aðalfundur félagsins 2023
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 16.febrúar næstkomandi klukkan 18:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi og eru iðkendur hvattir til þess að bjóða sig fram til stjórnarstarfa. Kveðja, Stjórn Skotíþróttafélags Kópavogs.
Forgotten Weapons
Núna er komið á netið nýr þáttur frá,, Forgotten Weapons,, Ian McCollum. Iceland´s Domestic Guns: The Drífa and Others. Virkilega áhugaverður þáttur um Íslenskar byssur og byssusmiði.
Vinnustofa NSF
Um helgina var haldin kynning og vinnustofa á vegum Norska Skotsambandsins, en þær Helene og Gyda fræddu okkur mikið um starfið í Noregi og gáfu okkur góðar leiðir til þess að þróa félögin okkar áfram á næstu mánuðum. Við buðum þeim svo á smá rúnt, en við sýndum Þingvelli, Brúarfoss, Geysi og svo Gullfoss og
Það er gott að skjóta í Kópavogi
Ef þig hefur einhverntíman dreymt um að skjóta af skotvopni, en vissir ekki hvernig þú ættir að bera þig að – þá er er um að gera að koma og prófa.