January 2023

Skipulagðar æfingar hefjast á ný!

Eftir ótrúlega vel heppnaða opnunarhátíð félagsins í mikið endurbættri aðstöðu er okkur mikil ánægja að tilkynna það að æfingar hefjast aftur samkvæmt áætlun á mánudaginn 23. janúar. Mikið hefur gengið á og er aðstaðan okkar óþekkjanleg eftir framkvæmdirnar, og erum við öll spennt fyrir því að fá að skjóta á ný. Hægt er að sjá …

Skipulagðar æfingar hefjast á ný! Read More »

Aðalfundur félagsins 2023

Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 16.febrúar næstkomandi klukkan 18:00  Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi og eru iðkendur hvattir til þess að bjóða sig fram til stjórnarstarfa. Kveðja, Stjórn Skotíþróttafélags Kópavogs.