March 2022

Úrslit í Veiðirifflamóti

Í dag var haldið 5. veiðirifflamót vetrarins, en í karlaflokki enduðu úrslitin svo:1. sæti Ómar Gunnarsson 295 stig2. sæti Pétur Már Ólafsson 291 stig3. sæti Birgir Örn Sveinsson 285 stig Úrslitin í Kvennaflokki enduðu svo:1.sæti Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir 288 stig2.sæti Guðrún Hafberg 259 stig

Úrslit í Landsmóti Loftgreina

Þann 12. mars var haldið Landsmót loftgreina hér í Digranesi. Í loftskammbyssu kvennaflokki var efst Aðalheiður Lára úr Skotfélagi Snæfellsness með 526 stig og önnur var Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 523 stig. Í loftskammbyssu karlaflokki var efstur Magnús Ragnarsson úr Skyttum með 528 stig, annar var Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með …

Úrslit í Landsmóti Loftgreina Read More »

Nýtt Íslandsmet í 50m Prone

Síðustu helgi sló Jón Þór Sigurðsson nýtt Íslandsmet í 50 metra liggjandi riffli með 626,1 stigi í Egilshöll. Þessi árangur var jöfnun á besta árangri í Evrópu á síðasta ári og hefði þetta skor skilað honum 5. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó. Við óskum Jóni til hamingju með frábæran árangur.