March 2022

Úrslit í Landsmóti Loftgreina

Þann 12. mars var haldið Landsmót loftgreina hér í Digranesi. Í loftskammbyssu kvennaflokki var efst Aðalheiður Lára úr Skotfélagi Snæfellsness með 526 stig og önnur var Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 523 stig. Í loftskammbyssu karlaflokki var efstur Magnús Ragnarsson úr Skyttum með 528 stig, annar var Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með

Úrslit í Landsmóti Loftgreina Read More »