Dæmt í máli gegn félaginu

Í gær féll dómur Héraðsdóms Reykjaness um brottvikningu félagsmanns úr Skotíþróttafélagi Kópavogs, en því miður var dómurinn ekki í hag félagsinu. Málið snýst um félagsmann sem var vikið úr félaginu fyrir það að hafa beint skotvopni að einum af skotstjórum félagsins. Úr varð að ákvörðun félagsins var dæmd ólögmæt, félagsmanninum voru dæmdar miskabætur auk þess […]

Dæmt í máli gegn félaginu Read More »