September 2022

Keppendur á EM og HM

Seinustu daga hafa skyttur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs verið á Evrópu og Heimsmeistaramótum í sínum greinum, og er gaman að segja frá því að þeir stóðu sig þar með prýði. Jón Þór Sigurðsson tók þátt í Evrópumeistaramótinu í 50m Prone í Wroclaw, Póllandi og skaut þar 620,3 (104,6-104,3-101,5-103,2-104,4-102,3) stig og endaði með því í 43. […]

Keppendur á EM og HM Read More »

Heimsmeistaramót í 50BR

Á heimasíðu skotsambands í luxemburg eru komin úrslit fyrir daginn í dag. Sjá,, “www.fltas.lu” þar er Jón Ingi Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs í 79 sæti af 102 keppendum, með skorið 247-244-249 og 27x-ur fyrsta sætið var með skor 250-250-250 og 60x-ur sem er auðvitað alveg ótrúlegt. Mig langar til að nefna að í þessari skotgrein

Heimsmeistaramót í 50BR Read More »

Heimsmeistaramót í 50BR.

Í dag munu 6 Íslendingar taka þátt í “4th Rimfire World Benchrest Championships” mótið er haldið af skotsambandi Luxembourg á skotíþróttasvæði á landamærum Luxembourg og Frakklands, heimasíða skotsvæðis er ,,www.eurostand-lorrine.fr,, 6 Íslendingar taka þátt í mótinu, þar á meðal er Jón Ingi Kristjánsson frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, margfaldur Íslandsmeistari í greininni. Alls eru 115 keppendur frá

Heimsmeistaramót í 50BR. Read More »

Æfingaraðstaða í framkvæmdum

Þegar það varð skýrt að við myndum ekki getað opnað aðstöðuna okkar í Skálaheiði fyrr en þegar langt er liðið á haustið óskuðum við hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs eftir einhverju samkomulagi við Skotfélag Reykjavíkur um að leyfa okkar félagsmönnum að æfa þar á meðan framkvæmdirnar ganga yfir. Skotfélag Reykjavíkur tók málið fyrir á stjórnarfundi og voru

Æfingaraðstaða í framkvæmdum Read More »