Riðlaskipting fyrir mót helgarinnar
Riðlaskipting er tilbúin fyrir mót helgarinnar í loftgreinum. Keppnisæfing fyrir Loftbyssu verður á milli 18:00 og 19:00 á föstudeginum og keppnisæfing fyrir loftriffil verður frá 17:00-18:00 á laugardeginum.
Riðlaskipting fyrir mót helgarinnar Read More »