Mótahald og skráningar
Opnað hefur verið fyrir skráningar á þau STÍ mót sem haldin eru fyrir áramót á vefnum okkar og hvetjum við alla til þess að skrá sig. Einnig erum við að reyna að efla innanhúss mótastarf félagsins en margar greinar hafa nýtt fyrstu æfinguna í hverjum mánuði til þessa og ætlum við að bæta við innanfélagsmóti […]
Mótahald og skráningar Read More »