March 2021

Silhouette mót

Þann 10. mars síðastliðinn var haldið innanfélagsmót í Silhouette. Í karla flokki var Óðinn í fyrsta sæti með 25 stig, Bjarni Valsson í öðru sæti með 22 stig og Hilmar í þriðja sæti með 13 stig. Í kvenna flokki var Heiða Lára í fyrsta sæti með 18 stig, Hafdís í öðru sæti með 9 stig

Silhouette mót Read More »

Þrír á verðlaunapall – 50m liggjandi riffil

Félagsmenn Skotíþróttafélags Kópavogs stóðu sig ótrúlega vel um helgina, en félagsmenn okkar enduðu í fyrsta sæti í karla og kvenna flokki. Jón Þór Sigurðsson sigraði karla flokk með 622,4 stig, Bára Einarsdóttir sigraði kvenna flokkinn með 610,6 stig og Guðrún Hafberg endaði í þriðja sæti með 576,2 stig. Félagsmenn SÍ prýddu næstu tvö pláss á

Þrír á verðlaunapall – 50m liggjandi riffil Read More »

Innanfélagsmót í Veiðiriffli

Haldið var innanfélagsmót í Veiðiriffli í Skotíþróttafélagi Kópavogs þann 7. mars síðastliðinn. Í Karlaflokki bar Ómar Gunnarsson sigur úr býtum en í Kvennaflokki bar Heiða Lára sigur úr Býtum. Karlaflokkur:1.sæti Ómar Gunnarsson 293 stig2.sæti Pétur Guðbjörnsson 286 stig3.sæti Pawel Radwaski 282 stig Kvennaflokkur:1.sæti Heiða Lára 272 stig2.sæti Guðrún Hafberg 262 stig3.sæti Bríet 257 stig4.sæti Sigurlaug

Innanfélagsmót í Veiðiriffli Read More »

Mótahald hefst aftur

Vegna tilslakana á sóttvarnareglum mun mótahald á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs og Skotíþróttasambands Íslands hefjast aftur með mótum í 50 metra liggjandi riffil og 50 metra þrístöðu um næstu helgi, 13-14 mars í Egilshöll. Við munum taka við skráningum hér út þriðjudaginn 9 mars. Einnig er ný starftekin mótanefnd á fullu í að setja saman áætlun

Mótahald hefst aftur Read More »