Framkvæmdir hefjast

Eftir mikla bið eru framkvæmdirnar loksins að fara að hefjast í félagshúsnæðinu okkar. Ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir á okkar hluta af húsinu þann 16. maí næstkomandi og þurfum við að vera búin að tæma alla skápa sem eru ekki inni í hvelfingunni okkar í seinasta lagi á miðvikudaginn næstkomandi, 11. maí. Fyrirvarinn er […]

Framkvæmdir hefjast Read More »