Niðurstöður úr Loftgreinum
Í gær var haldið Landsmót í loftskammbyssu og loftriffil í aðstöðunni okkar í Digranesi og er gaman að segja frá því að mótið var mjög fjölmennt, en 30 skyttur tóku þátt í mótinu. Auk þess þá skutu 2 skyttur sig upp um flokk og Íslandsmetið í Liðakeppni Kvenna féll. Þær Jórunn Harðardóttir (547), Kristína Sigurðardóttir …