Jólafrí 2021

Nú eru skipulagðar æfingar félagsins komnar í frí yfir hátíðarnar, en við stefnum á að hefja æfingar aftur mánudaginn 10. janúar. Stjórnin óskar öllum félagsmönnum gleðilegra jóla og bætingum á komandi ári.

Jólafrí 2021 Read More »