February 2024

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet

Dagana 27 og 28 jan ´24 keppti Jón Þór Sigurðsson úr SFK í 50m prone og setti þarna nýtt Íslandsmet, 628,5/49x. Skotnar voru tvær keppnir báða dagana, keppendur voru 15 þarna voru margir af bestu skotíþróttamönnum Danmerkur. Laugardagur 27/1, Fyrri keppnin, 104,7-105,1-104,8-105,5-104,2-104,2 = 628,5/49x nýtt Íslandsmet, fyrsta sæti. Laugardagur 27/1, Seinni keppnin, 105,8-104,3-103,3-103,7-105,5-103,5 = 626,1/49x […]

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet Read More »

Riðlaskipting fyrir helgina

Riðlaskiptingin er tilbúin fyrir mót helgarinnar hjá okkur í Digranesi. Mótsæfingin fyrir Loftskammbyssumótið á laugardaginn verður haldin á föstudaginn á milli 18:00 og 19:00 og mótsæfingin fyrir Loftriffilmótið verður haldin í beinu framhaldi af mótinu á laugardaginn eða frá klukkan 16:00 til 17:00. Við stefnum á að taka aftur úrslit eins og seinast, þó svo

Riðlaskipting fyrir helgina Read More »

Árangur helgarinnar

Seinasta helgi var góð hjá félagsmönnum okkar en keppt var í Loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum ásamt því að Jón Þór okkar var úti að keppa í Danmörku. Ívar Ragnarsson vann Úrslit Reykjavíkurleikanna með 233,4 stig en hann komst úr undanúrslitum með 564 stig. Í Opnum Flokki Ungliða sigraði Adam Ingi Höybye Franksson með 513 stig, en

Árangur helgarinnar Read More »