April 2023

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig …

Íslandsmót í Loftskammbyssu Read More »

Riðlaskipting 15.apríl

Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.