Fréttir

Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024

Um helgina var keppt í Íslandsmeistaramóti í Loftskammbyssu og Loftriffil og unnu þar félagsmenn okkar stórsigur. Uppúr Undankeppninni kom A sveit félagsins eins og hún leggur sig út á toppnum í Karlaflokki en hana skipuðu Ívar Ragnarsson (553-9x), Jón Þór Sigurðsson (550-7x) og Bjarki Sigfússon (545-7x) og endaði sveitin með 1648-23x stig. Í úrslitum í

Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024 Read More »

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet

Dagana 27 og 28 jan ´24 keppti Jón Þór Sigurðsson úr SFK í 50m prone og setti þarna nýtt Íslandsmet, 628,5/49x. Skotnar voru tvær keppnir báða dagana, keppendur voru 15 þarna voru margir af bestu skotíþróttamönnum Danmerkur. Laugardagur 27/1, Fyrri keppnin, 104,7-105,1-104,8-105,5-104,2-104,2 = 628,5/49x nýtt Íslandsmet, fyrsta sæti. Laugardagur 27/1, Seinni keppnin, 105,8-104,3-103,3-103,7-105,5-103,5 = 626,1/49x

Aarhus Indoor Open, 27/1 og 28/1´24. Íslandsmet Read More »