Æfingar hefjast 14.september
Góðir félagar! Nú er árið búið að líða hratt og því miður lítið verið skotið, en í vor fylgdum við leiðbeiningum íþróttahreyfingarinnar og hættum æfingum. Í haust munum við vonandi geta haldið uppi æfingum, þótt grímuskylda verði í félaginu og tveggja metra reglan viðhöfð á skotlínu, þannig að hægt sé að skjóta án grímu. Æfingar […]
Æfingar hefjast 14.september Read More »