Skipulagðar æfingar falla niður
Við í stjórn Skotíþróttafélagi Kópavogs höfum ákveðið að fella niður allar skipulagðar æfingar tímabundið. Upplýst verður um hvenær skipulagðar æfingar hefjast aftur hér og á Facebook síðu félagsins. Kveðja, Stjórnin
Við í stjórn Skotíþróttafélagi Kópavogs höfum ákveðið að fella niður allar skipulagðar æfingar tímabundið. Upplýst verður um hvenær skipulagðar æfingar hefjast aftur hér og á Facebook síðu félagsins. Kveðja, Stjórnin
Þann 27.febrúar sl. fór fram aðalfundur Skotíþróttafélags Kópavogs í húsnæði félagsins Skálaheiði. Mæting var góð en rétt um 30 félagar voru mættir. Farið var yfir ýmis mál, meðal annars ársreikninga félagsins sem voru samþykktir samhljóma. Fjárhagsstaða félagsins er með ágætum og stefnt er á ýmis verkefni í krafti þess. Ákveðið hefur verið að fara í …