Aðalfundur fer fram 3.mars 2021
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 3.mars n.k. kl.20:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi. Venjulega aðalfundarstörf.
Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 3.mars n.k. kl.20:00 Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi. Venjulega aðalfundarstörf.
Æfingar hefjast aftur á miðvikudaginn, en þá verða íþróttaæfingar aftur heimilar og samkoma allt að 50 manns. Grímuskylda verður í húsakynnum SFK, nema á skotlínu sé hægt að halda 2.m.fjarlægð milli skotmanna. Af því má dæma að ef ekki næst að halda 2.m.milli skotmanna, t.d.ef allar skotbanar nýttir, þá verða skotmenn að brúka grímur.Sóttvarnir eru …