Vinnustofa NSF
Um helgina var haldin kynning og vinnustofa á vegum Norska Skotsambandsins, en þær Helene og Gyda fræddu okkur mikið um starfið í Noregi og gáfu okkur góðar leiðir til þess að þróa félögin okkar áfram á næstu mánuðum. Við buðum þeim svo á smá rúnt, en við sýndum Þingvelli, Brúarfoss, Geysi og svo Gullfoss og […]