Viðhaldsvinna í Púðursal félagsins

Upp er komin sú staða að það liggur mikið á því að lagfæra skotgildruna í púðursal félagsins og verðum við því að loka salnum næstkomandi laugardag og sunnudag (18-19 nóvember). Ekki er reiknað með að þetta taki lengri tíma en það. Kveðja, Stjórnin

Viðhaldsvinna í Púðursal félagsins Read More »