Sigurður Ingi Jónsson

Aðalfundur 2024

Boðað er hér með til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs mánudaginn 17. mars næstkomandi og hefst klukkan 18:00. Boðið verður upp á glæsilegar veitingar að fundi loknum. Allar æfingar þann daginn falla niður vegna aðalfundar. Við óskum eftir því að tilkynningar um framboð og allar tillögur félagsmanna séu sendar inn ekki seinna en 14 dögum fyrir aðalfundinn. […]

Aðalfundur 2024 Read More »

Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024

Um helgina var keppt í Íslandsmeistaramóti í Loftskammbyssu og Loftriffil og unnu þar félagsmenn okkar stórsigur. Uppúr Undankeppninni kom A sveit félagsins eins og hún leggur sig út á toppnum í Karlaflokki en hana skipuðu Ívar Ragnarsson (553-9x), Jón Þór Sigurðsson (550-7x) og Bjarki Sigfússon (545-7x) og endaði sveitin með 1648-23x stig. Í úrslitum í

Íslandsmeistaramót í Loftgreinum 2024 Read More »