Sigurður Ingi Jónsson

Haustopnun félagsins 2023

Starfsemi félagsins fer aftur á fullt og á mánudaginn 18.september næstkomandi hefjast æfingar aftur samkvæmt stundarskrá, en ungliðastarf félagsins er þegar farið af stað. Sjáumst þá! Kveðja, Stjórnin og Skotstjórarnir

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK

Skotíþróttafélag Kópavogs er alltaf vinna að því að styðja betur við keppnisfólkið okkar og höfum opnað fyrir umsóknir í Keppnissjóð félagsins. Enn er unnið að rammanum utan um þessa styrki svo það er ekki hægt að birta forsendur styrkþega strax en við munum birta það samhliða upplýsingum um úthluðaða styrki. Umsóknir fyrir styrki út næsta …

Opið fyrir umsóknir í Keppnissjóð SFK Read More »

Íslandsmót í Loftskammbyssu

í dag var haldið Íslandsmót í Loftskammbyssu í Egilshöllinni, en keppendur á vegum Skotíþróttafélags Kópavogs unnu þar mikinn sigur. Ívar Ragnarsson, Bjarki Sigfússon og Adam Ingi Höybye Franksson unnu sína flokka og var Ívar krýndur Íslandsmeistari í Meistara flokki og opnum flokki með 566 stig, Bjarki Sigfússon krýndur Íslandsmeistari í fyrsta flokki með 546 stig …

Íslandsmót í Loftskammbyssu Read More »

Riðlaskipting 15.apríl

Búið er að raða niður í riðla fyrir Íslandsmót í 50m liggjandi riffil sem haldið verður í Digranesi þann 15.apríl næstkomandi. Mótsæfing verður haldin í Digranesi á föstudaginn 14.apríl frá 18:00 til 20:00. Hægt er að nálgast skorblað á PDF hér.

Riðlaskipting 18-19 mars 2023

Búið er að skipta upp í riðla fyrir mótin sem verða haldin í Digranesi dagana 18. og 19. mars í Loftgreinum og Standard skammbyssu. Mótaæfingar verða haldnar á eftirfarandi tímum:Loftsalur – Föstudagurinn 17.mars frá klukkan 18:00 til 20:00Púðursalur – Laugardagurinn 18.mars frá klukkan 18:00 til 19:00 Okkur finnst gamað að segja frá því að þáttakan …

Riðlaskipting 18-19 mars 2023 Read More »

Skipulagðar æfingar hefjast á ný!

Eftir ótrúlega vel heppnaða opnunarhátíð félagsins í mikið endurbættri aðstöðu er okkur mikil ánægja að tilkynna það að æfingar hefjast aftur samkvæmt áætlun á mánudaginn 23. janúar. Mikið hefur gengið á og er aðstaðan okkar óþekkjanleg eftir framkvæmdirnar, og erum við öll spennt fyrir því að fá að skjóta á ný. Hægt er að sjá …

Skipulagðar æfingar hefjast á ný! Read More »