Sigurður Ingi Jónsson

Aðalfundur félagsins 2022

Hér með er boðað til aðalfundar Skotíþróttafélags Kópavogs, þann 2.mars næstkomandi klukkan 19:30  Fundurinn fer fram í húsnæði félagsins, íþróttahúsinu Digranesi.  Tillögur lagðar til breytinga á lögum félagsins ásamt venjulegum aðalfundarstörfum. 

Jólafrí 2021

Nú eru skipulagðar æfingar félagsins komnar í frí yfir hátíðarnar, en við stefnum á að hefja æfingar aftur mánudaginn 10. janúar. Stjórnin óskar öllum félagsmönnum gleðilegra jóla og bætingum á komandi ári.

Æfingar hefjast aftur

Ákveðið hefur verið að hefja aftur skipulagðar æfingar félagsins frá og með mánudeginum 13. september. Ungliðastarfið mun hefjast aftur í örlítið bættri mynd þann 14. september með fleiri æfingum í viku og skipt niður eftir aldri. Við verðum með opið hús þar sem hægt er að kynna sér starfið frekar og ræða við okkur þann …

Æfingar hefjast aftur Read More »

Dæmt í máli gegn félaginu

Í gær féll dómur Héraðsdóms Reykjaness um brottvikningu félagsmanns úr Skotíþróttafélagi Kópavogs, en því miður var dómurinn ekki í hag félagsinu. Málið snýst um félagsmann sem var vikið úr félaginu fyrir það að hafa beint skotvopni að einum af skotstjórum félagsins. Úr varð að ákvörðun félagsins var dæmd ólögmæt, félagsmanninum voru dæmdar miskabætur auk þess …

Dæmt í máli gegn félaginu Read More »

Hertar Sóttvarnarreglur

Vegna herta sóttvarnar aðgerða falla allar skipulagðar æfingar félagsins niður næstu 3 vikurnar, eða til og með 15. apríl. Við erum að vinna í lausnum til þess að koma til móts við afreksfólkið okkar. Takk fyrir skilninginn, vonandi varir þetta ástand ekki lengi. Kveðja,Stjórnin